Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Síða 119

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Síða 119
öndum áfengis. Eftir sömu útreikningum var það fundið út, að neyzla eins potts af brennivíni stytti tif neytandans um 11 klst., en hálflaska af öli um 25 minútur. 8. Um nœringargildi. A hverjum manni hvíla alla stund mikil útlát. Hér er ekki átt við fjárhagsleg, heldur líkamleg. Skal hér einkum vikið að tveim út- gjaldaliðum, kolefni og köfnunarefni; hið fyrra fer í útöndun, en i þvaginu er höfuðraagnið köfnunarefni. í skaröið fyrir þessi útgjöld þarf líkaminn tekna, al- veg á sinn hátt eins ogj kaupmenn þurfa að fá að minnsta kosti jafnmiklar tekjur því sem útgjöldin nema; verða ella gjaldþrota. Tekjurnar fær líkaminn í næringarefnum, sem eru margs konar, en engan veginn jafnsterk, jafnnærandi. Oft má heyra menn segja, að hitt og þetta sé svo og svo næringarmikið, þó að menn í rauninni almennt hafi heldur dauft hugboð um, hvað átt sé við með þessu, enda er ekki auðgert í stuttu raáli að gera grein fyrir því að öllu Ieyti. Hér skal nú reynt að skýra þetta eftir einum mælikvarða eða frá einu sjónarmiði. Allir vitum vér, að iíf vort og heilsa er bundið við tiltekið hitastig í likama vorum, nálægt 37 stigum á Celsíus-mæli. Pessi hiti verður til í iíkamanum við brennslu þeirra eina, sem blóðið tekur við úr nær- ingarefnunum. Nú má reikna út brennslugildi hverr- ar fæðutegundar eða finna út, hve mikinn hita hún veiti líkamanum, og tákna það með tölum. Merkja þá tölurnar hitaeiningarnar (kaloríur), sem sami þungi fæðutegundar veitir, þ. e. a. s. 100 grömm {== 20 kvint). Hér fer á eftir tabla, sem sýnir nær- iagargildi nokkurra fæðutegunda. Melónur 10. Blómkál 30. Hvítaöl, spinat 33. Undar- renpa. áfir 35. Epli, perur 50. Nýrajólk 65. Porskur 65. Grænkál 70. Kartöflur 90. Koli 92. Kjöt (horað og beinlaust) 100. Egg 150, Ostur 200. Gular ertur(hráar) 320... {Jxatungur 380. Nýmiúlkurostur 400. Feitt kjöt, (103)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.