Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Síða 61

Freyr - 01.10.2004, Síða 61
Hafís i Hrútafirði vorið 1968. (Ljósm. M. Ó.). stofnuð 1937. Árið 1965 varyfir- stjóm tilraunamála og rekstur til- raunastöðvanna samkvæmt nýj- um lögum að mestu fluttur til RALA. Jarðræktardeildin var með aðstöðu til jarðræktartilrauna í Kópavogi 1945-1946, síðan á Úlfarsá 1947-1949 og Varmá í Mosfellssveit 1950-1962. Þá var fengið land fyrir jarðræktartil- raunir á Korpu 1960, sem var spilda úr landi Korpúlsstaða. Jafnframt fékk Rannsóknastofn- unin aðstöðu til tilrauna í Þor- móðsdal. Tilraunastöðin á Reykhólum. Tilraunaráð jarðræktar stofnaði tilraunastöð á Reykhólum í Reyk- hólasveit 1947. RALA tók við yf- irstjóm stöðvarinnar 1965. Til- raunastöðin var lögð niður 1990. Tilraunastöðin á Skriðuklaustri. Tilraunaráð jarðræktar stofnaði tilraunastöð á Hafursá í Valla- hreppi árið 1947, en hún var flutt að Skriðuklaustri í Fljótsdal 1949. RALA tók við yfirstjóm stöðvar- innar 1965. Tilraunastöðin var lögð niður 1990. Bœndaskólinn á Hvanneyri. Fljótlega eftir stofnun skólans var farið að gera ýmsar athuganir og 1922 efldust rannsóknirnar á notkun áburðar. Árið 1955 hófust jarðræktartilraunir á Hvanneyri í stærri stíl en áður hafði verið. Bændaskólinn á Hólum. Senni- lega hafa ýmsar athuganir verið gerðar á skólanum á fyrri hluta 20. aldar. Jarðræktartilraunir fóru samfellt fram á Hólum 1956- 1983. Árið 1923 vom sett jarðræktar- lög, þar sem lögfest vom ýmis framlög til jarðræktar, svo sem til framræslu, sléttunar túna, girð- inga, bygginga á þurrheyshlöðum, votheysgryfjum, haughúsum og safnþróm. Lögunum var síðan breytt mörgum sinnum. Jarða- bótastyrkir urðu til þess að efla túnrækt á tuttugustu öld. Um alda- mótin 2000 voru styrkimir orðnir óvemlegir. Ikreppunni 1930-1940 varmik- ið atvinnuleysi. Ein af afleiðing- um kreppunnar var að eftirspum eftir jarðnæði jókst um tíma, vegna þess að fólk vildi frekar búa í sveit og hafa nægan mat en að vera atvinnulaust í þéttbýli. Lög um nýbýli voru sett árið 1936, en í þeim segir markmiðið þeirra sé að skapa „skilyrði til þess að sem mest af árlegri fólksfjölgun þjóð- arinnar eigi kost á að fá býli í sveitum til ábúðar þar sem land- búnaður verði stundaður sem að- alatvinnuvegur.“ Á íyrstu tuttugu ámm eftir að lögin voru sett voru byggð 714 nýbýli þar sem búljár- rækt var aðallega stunduð og 166 eyðijarðir voru endurbyggðar. í sambandi við stofnun þessara nýju býla var mikil nýræktun túna. Undir lok 19. aldar voru fjórir bændaskólar stofnaðir á Islandi, í Ólafsdal 1880, á Hólum 1882, á Eiðum 1883 og að Hvanneyri 1889. Þessir skólar höfðu veruleg áhrif á framvindu ræktunarmála. Þegar miklar breytingar urðu á tækni í landbúnaði var stofnað til námskeiða til að kynna búandi fólki notkun nýjunganna. Rækt- Altalað á kaffistofunni Ragnar Ásgeirsson, ráðunaut- inn beið hans bréf frá Stefáni ur Búnaðarfélags íslands, fór til Vagnssyni á Sauðárkróki með Parísar nokkru eftir 1950 á veg- eftirfarandi erindi: um Búnaðarfélagsins. Heimkom- Undruðust menn a allar lundir orð og hegðan drengs að norðan. Héldu um gólf, að Göngu-Hrólfur gengi, og þótti að slíku fengur. Egils svip fré Sögueyju séu þeir I skini bréa. Stoltir menn og straumar kvenna, störðu é hann é búlívörðum. 8. tbl. 1981. Freyr 7-8/2004 - 61 |
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.