Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Qupperneq 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Qupperneq 147
í> JÓÐRÆKNIS SAMTÖK 127 einkum fimm menn, er liöfðu það með höndum: Jón Júlíus, Frið- finnur Jóhannesson, Magnús Páls- son, Helgi Jónsson og Þorsteinn Einarsson. Fóru þeir þess á leit við séra Friðrik J. Bergmann, er þá var nýútskrifaður úr Decorah Mentaskólanum í Iowa ríkinu, að hann tæki að sér ritstjórn, ef hlað- ið yrði stofnað. Boðuðu þeir haim á fund til sín, til þess að hera sig saman við liann um þetta; en niðurstaðan varð þó sú, að eigi væri liugsanlegt að leggja út í 'þesskonar fyrirtæki að sinni. Eigi var Helgi Jónsson samdóma þeim í þessu; áleit hann það vel fært og eigi ofætlun einum manni, hvað þá fleirum, ef eigi brysti áhuga og góðan vilja. Urðu þær lyktir málsins, að hann stofnaði hlaðið einn, og er það fyrsta íslenzka blaðið, sem gefið er fit í Winni- peg. Nefndi liann það “Leif”, eftir Leifi Eiríkssyni hinum hepna. Kom það fyrst út um vor- ið, 5. maí 1883, og hélt liann því úti í rúm fþrjú ár, en varð þá að láta það liætta, sökum efnaskorts. Síðasta blaðið er dagsett 4. júní 1886. Þrír menn komu nú honum til aðstoðar: Stefán Pálsson (nú kaupmaður í Minneapolis) apó- tekari úr Fljótsdalshéraði á Aust- urlandi, fluttist vestur 1882, var hann aðstoðar ritstjóri fyrsta árs- fjórðunginn; Eggert Jóliannsson (Jóhannssonar frá Steinsstöðum í Skagafirði, fluttist vestur 1876, en býr nú vestur í Vancouver - hæ á Kyrrahafsströnd), maður vel gef- inn, lipur og gætinn og miklum bókmenta hæfileikum búinn; rit- aði hann blaðið að miklu leyti, eft- ir að Stefán hætti, nema ritstjóm- argreinar, er Helgi vildi vera einn um; og Jón Vigfússon Dalmann (frá Kleif í Fljótsdal), fluttist til W.peg 1882 og andaðist þar 17. júlí, 1915). Gjörðist Jón prent- ari og liafði þó aldrei fyrr á því verki snert, en viljinn var góður og áhuginn mikill fyrir því, að ís- lendingar gæti átt blað á sinni eigin tung-u, er frætt gæti þá um liið helzta, er hér var að gjörast, og stutt að félagsskap og sam- heldni. Jón var hinn vandaðasti maður í öllu, stiltur og orðvar, al- vörugefinn ogl ósérplæginn, og kom það sér vel, því eigi var fyrir launum að gangast. Misjafnlega var um fyrirtæki þetta dæmt, og eigi ávalt með sanngirni, en á hitt var síður litið, hvað þessir menn urðu í sölur að leggja, er eigi voru efnum búnari en aðrir, til þess að lialda blaðinu úti. Þótti þó mörg- um betur, að á þessu var byrjað, en eigi. Telja má, að Framfarafélagið liafi staðið með fullum kröftum í 10 ár, en úr því fer því að fara aftur. Má óhætt fullyrða, að það var lang-helzti félagsskapurinn allan þann tíma. Verksvið hafði iþað stórt og margbrotið starf og áttu mörg þau mál, er lengst liafa verið á dagskrá lijá Jslendingum síðan, upphaf sitt hjá því. Meðal þeirra má nefna Skólamálið, er kirkjufélagið tók að sér, o. fl. Með árinu 1885 er kominn á fót aniiar félagsskapur, er setti sér að gjöra sumt liið sama og félagið liafði áður gengist fyrir, en fé- lagsskapur sá var hinn “Fyrsti ís- lenzki lúterski söfnuður í Winni-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.