Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 47
UM ÍSLENZK FOSSANÖFN Á RÚSSLANDI 13 liirði eg' ekki að tína fleira til. Það er angijóst að Björn ogi Bera tíðkast í staðalieitmn til að tákna Njörð, Norður, en ekki af því að bjarndýr liafi lialdið til eða sögn- leg atriði gerzt af þeim á stöðuit- um. Nú er enn fremur í Noregi Varangerfjord og Vardö. Hvað mun það merkja nema Berurjóð- urs- eða Berusviðsfjörður og Bjarnarey? Varde er norður af Rípum í Jótlandi, Varberg utnorð- ur af Halmstad í Svíþjóð; Varzin liét landsetur Bisinarcks járn kanslara; áFrakklandi er Varenne (-en - Argonne) sögufrægt þorp af liandsömnn Lúðvíks 16., og síð- ast en ekki sízt er Varinsfjörðr, Varinsvík og Varinsey í Ilelga- kviðunum. Allt ber að sama brunni, að Norðr, Njörðr, Bera, Björn, Varinn, Varðr sé eitt og hið sama og eigi við þann björn, sem eldgamall átrúnaður skákaði í fyrndinni upp á himinfesting- una. Hefi eg þá loks komið máli mínu þar, sem það hófst í fyrstu, að Væringjar merki eig. Norðling- ar eða Norðmenn. Það er að minsta kosti miklu sennilegra en að orðið merki eig. fæderati, bandamenn og sé tengt Vár. Þótt sú orðskýring hrokkið hafi til að seðja fróðleiksþrá norrænu fræð- inganna frá því á dögum Pavels J. Schafariks, þá er sannast að segja lítið vit í henni. Því Vær- ingjar bundust engum várum í Miklagarði, gerðu ekkert fóst- bi-æðralag með sér. Þeir voru einvörðungu málalið istólkonungs- ins. Skýringin hér að framan tekur fæturna undan merkingar útfærzlunni, sem Milman fer með. Merking' orðsins hefir aldrei færzt út. Væringjar merkir ekki banda- menn og hefir aldrei haft þá merk- ingu heldur Norðlingar og Var- angi í erlendum fornritum segir því rakleiðis til norræns uppruna. Þetta kemur ekki í neinn bág við athugagrein Milmans (x. bd. bls. 53), er hann hefir eftir Codinus, að Væringjar tíðkaði tungu feðra sinna, Ensku, fram til 15. aldar, því England varð snemma á öld- um norrænt land að miklu leyti fyrir bygingu Norðmanná löngu fyr en vanalega er talið, svo sem Du Chaillu hefir greinilega sýnt í riti sínu, Tlie Viking Age. Mikil brög'ð hafa að sjálfsögðu verið að aðsókn Engla til Miklagarðs á 11. og 12. öld nndan liinni fúlu ánauð Vilhjálms bastarðs og sonar hans, en Englar mæltu þá á norræna tungu, svo að allt er sama tungan Enska Codinus og Danskan, sem Saxo grammaticus segir Væringja talað hafa, og nú væri kölluð ís- lenzka, ef sannleikurinn kæmist upp fyrir þjóðernisvindgangi úr norskum spekingum liðnum og lifandi. Hver sé eig, merking norðr, njörðr, björn og varinn og livort þau séu samræt ursa, arktos, er sjálfsagt vandi að segja. Sam.a er geranda viðskeytið í þeim öll- um, varinn, varðr, *björunn, *björðr, björn, njörunn, njörðr. Oft er annkanni á orðum fyrir stafvíxl, stafhvarf og stafaskifti í þeim og mikið sýnist kveða að ringli í þessum orðum. Svo er víst t. a. m. Jörvík, Jórvík sama og' Vörvík eig. sama og Njarðvík,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.