Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 47
UM ÍSLENZK FOSSANÖFN Á RÚSSLANDI
13
liirði eg' ekki að tína fleira til.
Það er angijóst að Björn ogi Bera
tíðkast í staðalieitmn til að tákna
Njörð, Norður, en ekki af því að
bjarndýr liafi lialdið til eða sögn-
leg atriði gerzt af þeim á stöðuit-
um.
Nú er enn fremur í Noregi
Varangerfjord og Vardö. Hvað
mun það merkja nema Berurjóð-
urs- eða Berusviðsfjörður og
Bjarnarey? Varde er norður af
Rípum í Jótlandi, Varberg utnorð-
ur af Halmstad í Svíþjóð; Varzin
liét landsetur Bisinarcks járn
kanslara; áFrakklandi er Varenne
(-en - Argonne) sögufrægt þorp
af liandsömnn Lúðvíks 16., og síð-
ast en ekki sízt er Varinsfjörðr,
Varinsvík og Varinsey í Ilelga-
kviðunum. Allt ber að sama
brunni, að Norðr, Njörðr, Bera,
Björn, Varinn, Varðr sé eitt og
hið sama og eigi við þann björn,
sem eldgamall átrúnaður skákaði
í fyrndinni upp á himinfesting-
una. Hefi eg þá loks komið máli
mínu þar, sem það hófst í fyrstu,
að Væringjar merki eig. Norðling-
ar eða Norðmenn. Það er að
minsta kosti miklu sennilegra en
að orðið merki eig. fæderati,
bandamenn og sé tengt Vár. Þótt
sú orðskýring hrokkið hafi til að
seðja fróðleiksþrá norrænu fræð-
inganna frá því á dögum Pavels
J. Schafariks, þá er sannast að
segja lítið vit í henni. Því Vær-
ingjar bundust engum várum í
Miklagarði, gerðu ekkert fóst-
bi-æðralag með sér. Þeir voru
einvörðungu málalið istólkonungs-
ins. Skýringin hér að framan
tekur fæturna undan merkingar
útfærzlunni, sem Milman fer með.
Merking' orðsins hefir aldrei færzt
út. Væringjar merkir ekki banda-
menn og hefir aldrei haft þá merk-
ingu heldur Norðlingar og Var-
angi í erlendum fornritum segir
því rakleiðis til norræns uppruna.
Þetta kemur ekki í neinn bág við
athugagrein Milmans (x. bd. bls.
53), er hann hefir eftir Codinus,
að Væringjar tíðkaði tungu feðra
sinna, Ensku, fram til 15. aldar,
því England varð snemma á öld-
um norrænt land að miklu leyti
fyrir bygingu Norðmanná löngu
fyr en vanalega er talið, svo sem
Du Chaillu hefir greinilega sýnt
í riti sínu, Tlie Viking Age. Mikil
brög'ð hafa að sjálfsögðu verið að
aðsókn Engla til Miklagarðs á 11.
og 12. öld nndan liinni fúlu ánauð
Vilhjálms bastarðs og sonar hans,
en Englar mæltu þá á norræna
tungu, svo að allt er sama tungan
Enska Codinus og Danskan, sem
Saxo grammaticus segir Væringja
talað hafa, og nú væri kölluð ís-
lenzka, ef sannleikurinn kæmist
upp fyrir þjóðernisvindgangi úr
norskum spekingum liðnum og
lifandi.
Hver sé eig, merking norðr,
njörðr, björn og varinn og livort
þau séu samræt ursa, arktos, er
sjálfsagt vandi að segja. Sam.a
er geranda viðskeytið í þeim öll-
um, varinn, varðr, *björunn,
*björðr, björn, njörunn, njörðr.
Oft er annkanni á orðum fyrir
stafvíxl, stafhvarf og stafaskifti
í þeim og mikið sýnist kveða að
ringli í þessum orðum. Svo er
víst t. a. m. Jörvík, Jórvík sama
og' Vörvík eig. sama og Njarðvík,