Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 57
HÖFÐINGSHÁTTUR 23 öllum emskum mönnum, þei-m, er hingað flytja liveiti og hunang, flúr og klæði; svo viljum vér og- þakka þeim öllum, er hingað liafa flutt léreft eða lín, vax eða katla. Þá menn viljum vér og tilnefna, sem komnir eru af Orkneyjum eða íslandi og- alla þá, er flutt liafa í þet'ta land þa.ð, er eigi má missa, og þetta land hætist við. En um þýðverksa menn, er hingað eru komnir, mikill fjöldi og með stór- um skipum, og ætla héðan að flytja smjör eða skreið, er mikil landeyða er að þeirri brottflutn- ing, en hér kemur í staðinn vín, er mönnum hafa tillagst að kaupa, hvortveggja mínir menn og borg- armenn eða kaupmenn. Hefir af því kaupi staðið margt illt, en ekki gott. Iiafa margir hér týnt sínu lífi fyrir þessa sök, sumir limun- um; sumir bera annars kyns ör- kuml allan aldur sinn, og sumir svívirðing. Sumir verið barðir eða særðir, og veldur þessu of- drykkja. Kann eg þeim suður- mönnum mikla óþökk fyrir sína ferð. Og með því að þeir vilji halda lífinu eða fénu, verði á braut héðan sem fyrst, og liefur þeirra erindi orðið oss óþarft og voru ríki. Þér meguð á minnast, hvað efni ofdrykkjan er, eða hvers hún aflar, eða hverju hún týnir. Það er liið fyrsta, er minnst er að telja. að sá, er ofdrykkjuna þýðist, þá fyrirlítur liann allan fjáraflan og tekur þar í mót ofdrykkjuna og hennar andvirði, týnir ölly. fénu og glatar. Því að sá maður, er áður var fullsæll af fénu, þá verð- ur liann vesæll og volaður og fá- tækur, ef hann fyrirlítur. hana eigi. Sá er annar löstur ofdrykkj- unnar, að hún týnir öllu minninu, gleymir og því öllu, er honum er skyldast að muna. Það er hið þriðja, að þá girnist liann alla liina röngu hlutina, hræðist þá ekki að taka fé með röngu og svo konur. Sá er hinn fjórði hlutur ofdrykkjunnar, að hún eggjar manninn að þola eng'an hlut, hvorki orð né verk, gjalda öllu í mót hólfu meira illt en til sé gert, og þar umfram eggjar liún til þess að leita lastmæla á þá, er óvaldir eru. Þessi hlutur fylgir og of- drykkjunni, að maðurinn þreytir líkama sinn, sem hann má að þola vandræði, mæðast af vökunum, týna blóðinu' í öllum liðunum, og spilla blóðinu til vaidieilindis og þarmeð týna allri heilsunni. Og þá er svo er þunglega komið, að fyrirfarið er, af ofdrykkju, allri heilsunni og eigunni, og þar með vitinu. Þess eggjar liún þá að fyrirfara því, sem ekki var áður týnt, en það er sála hans. Þá eggjar hún þess að vanrækjast allri siðsemi og réttum boðorðum, en girnast syndirnar og afhugast allsvaldanda Guði og öllu hinu rétta, minnast á engann hlutinn, þann, er hann liefir gert. Lítið nú á, ofdrykkjumennirnir, er þér skiljist frá öllu í senn, ofdrykkj- unni og' lífinu, hvér þá mun við- g-rípa sálunni. Minnist nú á, liversu ólíkt þetta líf er því, er vera skyldi; því að öllum hlutum skyldi stilling fylgja ...... Var þetta mál vel rómað af öllum vitr- um mönnum og' þótti vel talað.” Söguritarinn, Karl ábóti, bætir þessu við. Annars kemur það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.