Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 58
24 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA sjaldan fyrir að sagnaritarar vor- ir stingi upp liöfðinu milli at- burða og lesenda. Honum hefir þótt kveða að þessu erindi og munu fáir lá ábóta það.— Mannsandanum hefir eigi far- ið fram að höfðinglegri skynsemi síðan Sverrir var uppi. Sverrir flutti margar ræður, sem saga' hans geymir, og eru allar höfð- ingleg'ar. Þegar þær eru lesnar, kemur mér í hug það, sem liaft er eftir Benedikt sýslumanni Sveins- ■syni, þegar Jón forseti hafði lok- ið við stóru ræðuna. á alþingi: “Herra Gluð og himneski faðir (orðtak hans) en að slíkir menn skuli ekki lifa eilíflega”—í liold- inu. Sverrir Norðmannakonungur var latínulærður og hafði numið þau fræði er þá voru kennd. Það er ekki mesta furða, að hann gat talað spaklega og haft á ræðum sínum höfðingjamót. Hitt er enn meira undur, að íslenzkur kot- bóndi, sem liggur við sveit, skuli liafa haft í fari sínu þann aðsúgs mátt og höfðingjabrag að nærri stappar því, að hann rjúfi liimin- inn kringum hásæti Guðs, lirumur af elli. Það er mark á andlegum höfðingja, að liann er djarfur, og hirðir ekki um háskann: “T.il frægðar skal konung hafa, en ekki til langlífis,” sagði Magnús kon- ungnr, frændi Sverris. Bólu- Hjálmar gleymir því, hve valda- laus liann er á veraldar vísu, þeg- ar hann býður birginn himna kon- unginum. Hitt veit hann, að hann er yfirvald á orðaþingum, og full- trúi skáldgáfunnar á tyllidegi al- þjóðar. Hann talar ekki “af heit- um dreyra” til þóknunar almenn- ingi, enda er lýðskrum og lýðræði ókomið þá til sögunnar, í landi voru. Þar er maður, sem kveður sjálfan sig stóran, þegar tilefni gefst. Oig tilefnið þarf ekki að gefast. Slíkur maður shapar sér tilefni—á gæruskinninu sínu í bað- stofukytru, sem svo er gerð, að dyr hennar eru eklvi manngengar. Og kviðlinga sína verður liann stundum að rita með krít á bað- stofurúðuna, af því að ritföngin eru uppgengin. Meiriháttar skáld þjóðar vorrar hafa leikið þá list, sem ávalt skyldi metin, að hefja upp í æðra veldi hversdagsatburði, með snild orðavalsins, og hljómi háttanna. Tökum t. d. þennan vísulielming: “Ivulið dauðans gegnum g-næðir gisið sálartjaldið mitt.” Hrörnunarliætti líkamans er lyf-t upp, svo að undir liann hyllir, þegar líkamin er kallaður tjald sálarinnar. Konungar bjuggTi í tjöldum, og' þangað hvarflar liug- urinn. Ef hann hefði kallað lík- amann birgi eða lireysi sálarinn- ar, var kotungsmerkinu brugðið á skáldið, og’ liöfundinum vísað á bekk hjá eymdinni. Aftur á móti fer vel á því að nefna hreysi í upphafi Örvar Odds-rímu. Þá fagnar hann yfir því að eiga þess kost, að fara um víðáttuna á skáld-fákinum, burt úr bælinu, þegar uppþirtir dinnnviðri: “Milli hríða lireysi frá heims um víða geima hvarflar tíðum sefi sá, sem að níðist heima.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.