Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 64

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 64
30 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA allt gejTTia sjálfs sín fyrir sótt- næminu...... liug.s'ýktu mennirnir þekkjast á þessari sífeldu flísaleit í aug- um bræðranna og á dómunum, á- rásunum og- getsökunum. Þeir eim altaf að grafa upp einliverjar illar og; óhreinar hvatir að orðum og gjörðum manna. 0g beiska haturslundin verður svo óviðjafn- anlega hugvitssöm að skapa, búa til beinlínis ógögnin öll af skoðun- Um og kenningum hjá liinum. Hvað við könnumst við aðferð- iila þá í pólitísku vondskunni, að það og það, sagt og gert af þeim og þeim, er haft að vopni á lilut- lausan, .sem í 'þarf að ná. Ekki að tala um orðaslitur og rang- færslur. Og allt, allt má eigna hinum..... Viðvörunarorðið alvarlega' er það, að þeir dænri aldrei um neinn mann, nema eftir hans eigin orð- um, en ekki eftir því, sem um hann kann að vera sagt. Ein- angrunin er öruggasta sýkingar- vörnin á þessum svæðum, sem öðrum—einangra sig fyrir áhrif- um: lesa það ekki, né heyra, sem er uppbyggingarlaust, og ber menj- ar ins sýkta huga, og umfram allt: forðast deilur og þrætur. Vér þurfum að þrá og elska og biðja, hver með öðrum að mega komast inn í sólskin guðs föðurkærleika í Kristi. Það er sólskinsleysið, sem elur og magnar sóttkveikj- urnar.—Það er kærleiksleysið’. ’ ’ Kærleikurinn er í rauninni höfð- ingi höfðingjanna. Kærleikur til sannleikans og' réttrar meðferðar á sögulegu efni setti höfðingja mótið á ritsnilld Ara og Snorra, sem segja vildu þannig frá at- burðum, að heldur mætti auka við þeirra frásögn, en draga. úr. Nú er þessari reglu snúið við. Gula ritlistin liefir þann frásögu hátt um mótstöðumenn sína, að hún margfaldar annmarka þeirra en þúsundfaldar kosti samherjanna. Þeir menn, sem af norrænu bergi erU brotnir, eru fæddir í þeirri heiðríkju, sem hefir um þúsundir ára verið að hefja ennin á fósturbörnum sínum og festa á þeim yfirbragð höfðingja. “Brattur er Grælands bryggju- sporður, bólgnir jöklar hrapa í mar.” Svo kvað Fornólfur, norrænn andi, sem fcom í ljós um sextugt. Brjóstmylkingar hennar eru lengi að leita að sjálfum sér. Þeir ger- ast sjaldan leiðtogar, áður en þeim er sprottin grön; þeir ríða hægt úr lilaði. Villijálmur Stefánsson stóð og gekk á norrænum merg, þegar hann fór um íshafið á brotum þeirra hröpuðu jökla, sem sporða- köst Grænlands liafa kastað í sæ- inn. Hann fékk að erfð þolrifja- bjarnyl Birkibeina og frásögu ípiilld Sverris. Norrænumaður iþarf ekki að fálma eftir sönnun- um. Hann grípur þær og' liremm- ir í heimkynni ættar sinnar. Svo er sag't frá Sverri er hann stóð yfir moldum Magrmsar kon- ungs Erlingssonar, er féll fyrir Sverri í orrustu, að hann litaðist um og tók seint til orða. En ræð- an isem hann mælti þar er snild- arleg. Norrænn a-ndi litast um og tekur seint t,il máls. Hann veit
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.