Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 64
30
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
allt gejTTia sjálfs sín fyrir sótt-
næminu......
liug.s'ýktu mennirnir þekkjast
á þessari sífeldu flísaleit í aug-
um bræðranna og á dómunum, á-
rásunum og- getsökunum. Þeir
eim altaf að grafa upp einliverjar
illar og; óhreinar hvatir að orðum
og gjörðum manna. 0g beiska
haturslundin verður svo óviðjafn-
anlega hugvitssöm að skapa, búa
til beinlínis ógögnin öll af skoðun-
Um og kenningum hjá liinum.
Hvað við könnumst við aðferð-
iila þá í pólitísku vondskunni, að
það og það, sagt og gert af þeim
og þeim, er haft að vopni á lilut-
lausan, .sem í 'þarf að ná. Ekki
að tala um orðaslitur og rang-
færslur. Og allt, allt má eigna
hinum.....
Viðvörunarorðið alvarlega' er
það, að þeir dænri aldrei um neinn
mann, nema eftir hans eigin orð-
um, en ekki eftir því, sem um
hann kann að vera sagt. Ein-
angrunin er öruggasta sýkingar-
vörnin á þessum svæðum, sem
öðrum—einangra sig fyrir áhrif-
um: lesa það ekki, né heyra, sem
er uppbyggingarlaust, og ber menj-
ar ins sýkta huga, og umfram allt:
forðast deilur og þrætur. Vér
þurfum að þrá og elska og biðja,
hver með öðrum að mega komast
inn í sólskin guðs föðurkærleika í
Kristi. Það er sólskinsleysið,
sem elur og magnar sóttkveikj-
urnar.—Það er kærleiksleysið’. ’ ’
Kærleikurinn er í rauninni höfð-
ingi höfðingjanna. Kærleikur til
sannleikans og' réttrar meðferðar
á sögulegu efni setti höfðingja
mótið á ritsnilld Ara og Snorra,
sem segja vildu þannig frá at-
burðum, að heldur mætti auka við
þeirra frásögn, en draga. úr. Nú
er þessari reglu snúið við. Gula
ritlistin liefir þann frásögu hátt
um mótstöðumenn sína, að hún
margfaldar annmarka þeirra en
þúsundfaldar kosti samherjanna.
Þeir menn, sem af norrænu
bergi erU brotnir, eru fæddir í
þeirri heiðríkju, sem hefir um
þúsundir ára verið að hefja ennin
á fósturbörnum sínum og festa á
þeim yfirbragð höfðingja.
“Brattur er Grælands bryggju-
sporður,
bólgnir jöklar hrapa í mar.”
Svo kvað Fornólfur, norrænn
andi, sem fcom í ljós um sextugt.
Brjóstmylkingar hennar eru lengi
að leita að sjálfum sér. Þeir ger-
ast sjaldan leiðtogar, áður en þeim
er sprottin grön; þeir ríða hægt
úr lilaði.
Villijálmur Stefánsson stóð og
gekk á norrænum merg, þegar
hann fór um íshafið á brotum
þeirra hröpuðu jökla, sem sporða-
köst Grænlands liafa kastað í sæ-
inn. Hann fékk að erfð þolrifja-
bjarnyl Birkibeina og frásögu
ípiilld Sverris. Norrænumaður
iþarf ekki að fálma eftir sönnun-
um. Hann grípur þær og' liremm-
ir í heimkynni ættar sinnar.
Svo er sag't frá Sverri er hann
stóð yfir moldum Magrmsar kon-
ungs Erlingssonar, er féll fyrir
Sverri í orrustu, að hann litaðist
um og tók seint til orða. En ræð-
an isem hann mælti þar er snild-
arleg. Norrænn a-ndi litast um
og tekur seint t,il máls. Hann veit