Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 78

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 78
44 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA til a5 isvala þeim. Sumarið 1895 kemst, hann til Reykjavíkur og er þar við prentstörf. Næsta sumar fellur honum þó enn stærra happ í hlut, er hann ferðast um Norður- land með D. Bruun (1896). — Og um haustið siglir liann til Kaup- mannahafnar. 1 Kaupmannahöfn er hann tvö ár, og farast honum sjálfum svo orð um þá dvöl sína: “Eg barð- ist þar mínar 9—10 stundir á dag- við liungrið, en það sem þá var af- gangs dagsins, jyrir huysjónum mínum. Fyrnefnda baráttan gekk illa—hin síðarnefnda skár” (Bog- vennen ág. 1912, tekið upp í grein A.ðalsteins Sigmundssonar í Lög- réttu 27. nóv. 1918). Hann hafði fengið styrk nokk- urn til að kynna sér útbúnað á leiksviðum og hafði í því skyni að- gang að leikhúsum þar í bænum, og er lítill vafi á því, að hann hef- ir fært sér það dyggilega í nvt. í Kaupmannahöfn eru ort fyrstu kvæðin, sem hann birtir: “Á kóngsins nýja torgi” og “Vetur- inn kemur,” bæði komu í blaðinu “ísland” 1898. Og ári ð eftir (1899) kemur fyrsta safn af kvæðum hans “Heima og erlend- is.” Flest þeirra kvæða eru ort í Höfn, og með því, að þau bregða ljósi yfir skapgerð skáldsins á þessu tímabili, skulu þau tekin til atliugunar, þótt skáldskapargildi þeirra sé lítið. Fyrstu kvæðin eru sýnilega ort á leið að heiman. Skáldið kveður unnustu sína, sem situr hnípin, því: Til liafs burt frá vinum nú flytur oss knör; o-g ungdómsins þrá er aö finna sem flest, og fara sem lengst og aö reyna sem mest. Sjóferðin hressir skapið, vekur dáð og dug: Lífið hafi áþekt er; ætíö bak við hafrót sér leynir byr og ‘blíða, og gegnum stríð til sigurs liggur leið.— Svo mætmn vér honum um “ kvöld- stund við Eyrarsund. ’ ’ Hann rifjar upp fyrir sér mörg inndæl og unaðsrík kvöld heima á Fróni, full af ljósbliki og fuglasöng, full af draumum og hillingum æsk- unnar. “Það var framtíðarvon- anna frón,” sem liann sá í hug sér heima. En— Nú er æskunnar diraumalíf eytt, nú mig alvaran kveður til starfa, eg skal vinna á vegum hins þarfa; nú er útsýnið alt saman breytt. Ekki lengur nú lokkast eg af hinum (Ijóshviku skýlborga-myndum, ei af gyltum og gnaafandi tindum— ei af löndu-num handan við haf. Og þó,—Eyrarsund laðar líka til drauma. Hann sér sýnir. Hann sér kaupför fornmanna safnast að Höfninni og gera liana að kaup- angi. Hann sér Karl Gústaf fara með Svía handan yfir isundið á glærum ísum. Hann sér Skírdags- bardaga er Englar skjóta á Höfn o. s. frv. 0g nú minnist hann svipaðra sýna heiman af Fróni: Og ungur var eg oft í slíkum krans af undraverum heimastöðvum á, er sögðu mér um sögu föðurlands og sögðu margt, sem ekki skildi eg þá. En ef til vill fer að þeim tíma að líða, að einnig þeirra sagnir má eg þýða. Þetta hefir mönnum víst þótt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.