Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 80
46 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA af viðlkvæmri ást og' dreiig'ilegum umbótaliug. Þar eru náttúruljóð allmörg' og' með ýmsum liætti, sem hin íslenzka náttúra sjálf, t. d. hinar þýðu vísur ‘DraumalandiS' Iþ. e. íslenzku heiðalöndin, sem skáldið á eftir að skrifa svo vel um í inng'angi Heiðarbýlisins; Grinda- skörð úfin og grett, o. s. frv. En oftar verður náttúran lion- urn hvöt til karlmensku og dáða. Þannig loldcar ‘fjallabúinn’ ung- linginn til að stefna hátt, og telur þó í öðru orði alt torleiðið til hæstu tindanna: HvaS vilt þú frá daladjúpi, dreng'ur, upp aö vorum fjöljum, þoliröu skin af hjarnsins hjúpi hefiröu ekki beyg af tröllum? En Skáldið er fjallgöngumaður, hann stígur yfir allar torfærur upp á tindinn, þar sem hann lieggur nafn sit á “hæsta, efsta steininn, sem eg finn. ” Það skal vera bautasteinn hans. Önnur kvæði sýna oss vel skoð- anir skáldsins, t. d. Hjalti, Trölla- kirkja og Nóttin helga. 1 “Heima og erlendis” yrkir hann lélegt kvæði um Þorgeir ljósvetninga- goða, af því að liann er boðberi nýrrar aldar í landi. Af sömu á- stæðu kýs hann sér Hjalta að fyr- irmynd: Og Hjalta þótt geti eg ei fetaö í för eg fylgi mitt ljæ þeirn og afl mitt og fjör, sem ei fylgir alþýöu að blóti; sem frjálslega hugsar, sem hreinn er og beinn, og hvorki til oröa né framkvæmda seinn, og horfir ekki í þaö þótt liann standi einn og hafi sér alla á móti. Og ‘Nóttin helga’ er fjarri því að boða honum frið,—þvert á móti boðar liún nú stríð: gamlar minn- ingar og nýjar hugsanir berjast um völdin í sál lians: Eg veit ei hvort á eg að! elska eða hata— aðhyllast ,safna’ eða hafna og glata. En þetta er aðeins augnabliks efi, því hami elskar storminn og’ stríðið og kemst eigi hjá að kjósa það. Hann gengur því hiklaust í flokk manna eins og Þorsteins Erlingssonar, er beita sér gegn úreltum 'kenningum kirkju og klerka, og einitum hatar liann hræsni í þessulmi efnum, sem öðr- um, eins og sjá má af meðferð hans á sr. Halldóri í ‘Höllu’ og víðar (Séra Keli). Ef til vill kveður hann hvergi ljósar að orði um afstöðu sína í þessum málum en í kvæðinu ‘ ‘ Tröllakirkja: ’ ’ Þú leigir presta um hann*) til aö tala— þeir tala minna fyrir þig en sig; þú hlustar til aö hálfu leyti í dvala og helst á meðan útaf leggur þig. Þeir tala um reiði, djöful, synd og dauða, um dalinn tára myrka, gleðisnauða, um líkamlegt og andlegt, eilíft kíf. En drottinn talar til þín gegnum blæinn, sem tendrar logann og .sem reisir bæinn, um frelsi, gleði, fjör og þrótt og líf. • ■. . Þú sér hans mátt þar duna fossaföllin og freyðir brim við kjlettum varða strönd; þú sér hans rún, sem rituð er á fjöllin, þá ritning skráði engin mannleg hönd'; þú sér hans mynd í hýrum djörfum hvarmi í háum, hvelfdum, manndómsstyrkum 'barmi, sem leitar frarn á framans glæsta istig. Og elskir þú það alt, og viljir glæða þíns anda megin, göfga hann og fræða, þá ertu sæll,—þá elskar drottinn þig. Þetta er trúarjátning skáldsins *)Guð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.