Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 86
52 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hann hefir séð er eins og mótaður í liug lians.... Guðmiundur er fús á að leiða samtalið að tildrögum bókarinnar, sem liann liefir í smíðum, sérstak- lega ef það er ein af liinum sögu- legu skáldsögum hans. Hann tek- ur fram heilan bunka af lafritum, er hann hefir sjálfur gert af hand- ritum úr þjóðskjalasafninu. Hami liefir unnið ósleitilega að því, að kynna sér liætti og siðu á ýmsum tímum í æfi þjóðar vorrar. Hann ann mjög sögulegum fróðleik og liefir 'safnað mjklu af ritum um þau efni [meðal annars mun hann hafa haft fyrir augum að safna til s ö g u pren'tlistarinnar hér á landi*)]. Yið finnum hinn ólg- andi starfsþrótt lians og starfs- löngun, enda sýna verkin ljóslega merlri þess. Hvenær skrifaði Guðmundur bækur sínar? Þegar eg' átti heima í húsi hans vjann liann sem setjari í prent- smiðjunni Gutenberg, en nokiuiS skemur en aðr.ir, eða, frá kl. 9—4 á daginn. Skömmu eftir að eg kom heim kl. 7 á lcvöldin tók hann að leika á orgel sitt dálitla stund, eftir það gekk liann oftast út með konu sinni og kjördóttur og til hvílu mun iiann hafa gengiS um kl. 10 á kveldin, þegar eklki voru gestir fram yfir þann tíma, Og á morg'nana fór hann rakleitt til vinnu sinnar í prentsmiðjuna. Starfstíminn mun 'því aðallega bafa verið frá kl. 4—7 á daginn. En aldrei 'hitti maður svo á, að *)Aðalsteinn Sigmundss. segir í Lögréttu 1918 aS þeirri sögu hafi átt að vera lokið fyrir 1930 (400 ára afmœli prentlistarinnar). Guðmundur hefði ekki' tíma til hvers sem var. Iiann orti ógrynn- in öll af erfiljóðum og öðrum tælri- færiskvæðum, skrifaði greinar í blöð og tímarit o. s. frv.” Þetta mun nægja til að fa ljósa hugmynd um manninn. V. Jón Trausti—betra nafn gat skáldið ekki valið sér. Það þarf traust skap til þess að brjótast úr örbirgð íslenzkrar útkjálkasveitar til efnalegs og andlegs sjálfstæðis. En það gerði skáldið. Hann er sem laxinn, er leitar mó'ti straumi sterklega og stiklar fossa. En eitt fékk hann aldrei af sér skafið: marlrið, sem íslenzka sveit- in brendi inn í barnslund hans. Hann er og' verður sonur sveitar- innar, hvar sem hann fer, hve mik- ið sem hann lærir. Þetta er ljóst meðal annars af málfari hans. Það er eins og gerist meSal sveitafólks, óheflað en kjiarnort víða og jafn- fjarri borgaralegum tepruskap og lireinræktuðum listasmekk menta- mannsins. Einkum er honum sýnt um baSstofuhjal og gárunga gletni og- það svo, að oft hefnist honurn fyrir, er sá stíll nær valdi á lionum, þar isem engin lóttúS eða hranaskapur á við. Stundum get- ur hann ekki s'tilt sig um að koma að smellnum orðatiltækjum og samlíkingium, sem liann hefir lært á ferðum sínum, einis og t. d. þar sem hann talar um krókódílatár Settu í Bollagörðum eða andlit, rautt eins og soðin krabbi, hvort- tveggja 'samlíkingar, sem enginn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.