Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Qupperneq 86
52
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
hann hefir séð er eins og mótaður
í liug lians....
Guðmiundur er fús á að leiða
samtalið að tildrögum bókarinnar,
sem liann liefir í smíðum, sérstak-
lega ef það er ein af liinum sögu-
legu skáldsögum hans. Hann tek-
ur fram heilan bunka af lafritum,
er hann hefir sjálfur gert af hand-
ritum úr þjóðskjalasafninu. Hami
liefir unnið ósleitilega að því, að
kynna sér liætti og siðu á ýmsum
tímum í æfi þjóðar vorrar. Hann
ann mjög sögulegum fróðleik og
liefir 'safnað mjklu af ritum um
þau efni [meðal annars mun hann
hafa haft fyrir augum að safna til
s ö g u pren'tlistarinnar hér á
landi*)]. Yið finnum hinn ólg-
andi starfsþrótt lians og starfs-
löngun, enda sýna verkin ljóslega
merlri þess.
Hvenær skrifaði Guðmundur
bækur sínar?
Þegar eg' átti heima í húsi hans
vjann liann sem setjari í prent-
smiðjunni Gutenberg, en nokiuiS
skemur en aðr.ir, eða, frá kl. 9—4
á daginn. Skömmu eftir að eg
kom heim kl. 7 á lcvöldin tók hann
að leika á orgel sitt dálitla stund,
eftir það gekk liann oftast út með
konu sinni og kjördóttur og til
hvílu mun iiann hafa gengiS um
kl. 10 á kveldin, þegar eklki voru
gestir fram yfir þann tíma, Og á
morg'nana fór hann rakleitt til
vinnu sinnar í prentsmiðjuna.
Starfstíminn mun 'því aðallega
bafa verið frá kl. 4—7 á daginn.
En aldrei 'hitti maður svo á, að
*)Aðalsteinn Sigmundss. segir í Lögréttu
1918 aS þeirri sögu hafi átt að vera lokið
fyrir 1930 (400 ára afmœli prentlistarinnar).
Guðmundur hefði ekki' tíma til
hvers sem var. Iiann orti ógrynn-
in öll af erfiljóðum og öðrum tælri-
færiskvæðum, skrifaði greinar í
blöð og tímarit o. s. frv.”
Þetta mun nægja til að fa ljósa
hugmynd um manninn.
V.
Jón Trausti—betra nafn gat
skáldið ekki valið sér. Það þarf
traust skap til þess að brjótast úr
örbirgð íslenzkrar útkjálkasveitar
til efnalegs og andlegs sjálfstæðis.
En það gerði skáldið. Hann er
sem laxinn,
er leitar mó'ti
straumi sterklega
og stiklar fossa.
En eitt fékk hann aldrei af sér
skafið: marlrið, sem íslenzka sveit-
in brendi inn í barnslund hans.
Hann er og' verður sonur sveitar-
innar, hvar sem hann fer, hve mik-
ið sem hann lærir. Þetta er ljóst
meðal annars af málfari hans. Það
er eins og gerist meSal sveitafólks,
óheflað en kjiarnort víða og jafn-
fjarri borgaralegum tepruskap og
lireinræktuðum listasmekk menta-
mannsins. Einkum er honum
sýnt um baSstofuhjal og gárunga
gletni og- það svo, að oft hefnist
honurn fyrir, er sá stíll nær valdi
á lionum, þar isem engin lóttúS eða
hranaskapur á við. Stundum get-
ur hann ekki s'tilt sig um að koma
að smellnum orðatiltækjum og
samlíkingium, sem liann hefir lært
á ferðum sínum, einis og t. d. þar
sem hann talar um krókódílatár
Settu í Bollagörðum eða andlit,
rautt eins og soðin krabbi, hvort-
tveggja 'samlíkingar, sem enginn