Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 91
VIÐ SITJUM JÓUN HEIMA
57
og er nú eins og Friðþjófur forð-
um. “vargiur í véum.”
“Hér hlýtur að vera einliver
misskilningur, Hanni minn, sem
g-reiða þarf úr. Mér sýndist vín
vera í honum í dag, þegar hann
kom, og reynzlan hefir kent mér
að þá er bezt að láta liann afskifta-
lausan. Sé svo, þá verður hann
búinn að gleyma flestu í fyrramál-
ið, sem gerðist í dag.
“Að vísu liafði hann smakkað
vín,” svaraði Hannes, “en ekki
svo að liann gleymi því, sem okkur
fór á milli. Hann man það alt á
morgun, og honum var alvara.”
“Hvað sagði hann þá svo alvar-
legt, að þú getur ekki verið nóttu
lengur undir þessu þaki?”
“Þú mátt ekid hiðja mig um að
rifja upp alt sem við' sögðum,
móðir mín. En trú þú mér, eg
fer ekki af stað í kvöld vegna
noklmrra ákveðinna orða, sem
hann kann að hafa sagt, heldur
vegna þess, að eg vil með engu
móti þurfa að þrátta við hann oft-
ar en einusinni, um þetta mál eða
önnur. ’ ’
“Jæja, Hanni minn, eg skal ])á
ekki segja meira,” sagði móðir
lians. “Ráð þín hafa æfinlega
gefist okkur vel, og eg ætla að
trúa því og treysta, að svo verði
enn. Það er þungt nokkuð að
verða að skilja við þig svona svip-
lega, en svo yrði það nú sjálfsagt
jafn þungt á morgun, eða einhvern
annan dag.”
“Já, elsku mamma mín,” sagði
Hannes og lagði handlegg sinn
yfir lierðar hennar, “allar skilnað-
arstundir eru erfiðar, og engin
auguahlik veit eg sem betur sýni
hreysti hugans, og von og trú á
að alt gangi vel. Þér hefir verið
gefinn meiri en meðal skerfur af
þessum andlegu öflum og þess
•vegna geng eg burtu hress í huga. ’ ’
Klukkustund síðar þegar sólin
var að síga niður um skógarbeltin
í vestri, kvaddi Iíannes móður
sína úti fyrir f ramdyrunum. Hann
stakk priki í töskuliöldurnar, vatt
henni léttilega um öxl sér og gekk
hvatlega leiðar sinnar.
Móðir hans stóð í sömu sporum
og hreyfði livorki legg eða lið fyr
en hávaxnir hrísiunnar á braut-
arjaðrinum huldu soninn sjó n
hennar. Þá var sem hún vaknaði
af svefni. Hún strauk hendi þétt
um ennið, gekk svo aftur með hús-
inu og inn í það um eldhúsdyrnar,
— aðalsarfsviði hennar um æf-
ina.
Hannes smá lierti gönguna, stik-
aði stórum og stikaði ótt, eins og
væri hann að reyna að ganga af
sér liugsanirnar, sem brutust um
í brjósti hans. Hann hafði margs
að minnast, margt að íhuga, og
margt að álykta. Að álvkta ? En
til hvers var það nú? Hami rendi
grun í að þeirri byrði yrði nú
bráðlega létt af lionum, að mestu.
Innan þriggja daga yrði það ein-
hverra annaru að álykta, að 1)jóða,
—en hans að hlýða. Nú jæja, en
þó þeir gætu svift hann ályktunar-
valdi um stund, gátu þeir samt
aldrei svift hann eigindiug'sunum,
og sé hugurinn frjáls eru enda
s t á lvarðir múrveggir haldlaust
fangelsi.
Hugsanir hans voru æstar og
feyktust eins og fis í hvirfilbyl, —
í allar áttir í senn. Smámsaman