Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 93
VID SITJUM JÓLIN HEIMA 59 og lijálpa þeim til þess að reisa bygð og bú á nýfenginni landeign. Og þegar liann nú atliugaði ár- angurinn af fjórtán ára starfi, á 'þessum stað, duldist lionum ekki að faðir lians liafði viturlega valið, þeg)ar bann tkaus búskap úti í sveit fremur en vonleysis tilveru í borginni, þar sem daglaunamenn neyddust til að bítast eins og gadd- hestar um allar atvinnusnapir. Þegar liann fyrst sá Brennigerði, sem faðir lians nefndi svo til minja um brunann, voru vart tvær ekrur svo vel hreinsaðar í grend við liúsið, sem bygt liafði verið í þéttu skógarbelti, að gerlegt væri að plægja. Nú var naumast nokkur ekra, af bundrað og sextíu, að ekki væri bún arðbenandi á einn eða annan veg. Háskjóla<-idrauma,r lians ásóttu liann árlangt eða svo, eftir að þangað 'kom, en síðar aldrei, og nú mundi liann ótilkvaddur hafa valið þessa leiðina, en ekki þá, sem leiðir til efstu lærdóknlslindanna. Hér hafði liann eignast fjölda af ástúðlegustu vinum, sem hann ann- ars befði aldrei 'beyrt eða séð. Komu sinni liingað mátti bann þakka það, að hann lmfði eignast ísvo elskuverða beitmey. Það var ekki hans álit einvörðungu, beldur allra sem til þelctu, að Sigríður á Landi skanaði frarn úr flestum jafnöldrum sínum í grendinni. Þá mintist hann þess, að eitt ein- asta mótdrægt atvik liafði gert bonum lífið leitt um stund, í öll þessi ár, og þa'ð var einmitt í sambandi við beitm e y h a n s. Sveinn á Landi og Anna lcona bans höfðu auðsýnt foreldrum lians vin- fengi, leiðbeint þeim og bjálpað, fná því fyrsta. Yinskapur tókst því með þeim og bélzt óslitinn í átta ár, en þá kom sá kvittur upp, að Lands-hjónin væru “fríþenkj- arar” ef ekki blátt áfram “tJnít- arar,” og' sönnunin var deginum ljósari þegar Sigga var send til fermingar suður til Gimli. Af öllum taugum föður bans voru trú- artaugarnar viðkvæmastar. Af- leiðingin var sú, að blátt bann var lagt á öll mök við fólkið á Landi. Og eflaust átti þetta drjúg- an þátt í uppþotinu í dag, þar sem bann bafði tilkynt föður sínum að Sigríður á Landi væri festarmey sín. Sekt lians var tvöföld,—bann hafði gengiið í herinn og hann bafði belgað sér forboðna eplið. Þegar liér var komið liugleið- ingum bans var bann kominn beim undir bæjarbúsin á Landi og aðal erindið þangað var auðvitað að kveðja unnustuna. Honum var ekki tamt að kvíða því, ;sem að böndum kynni að bera, og því síður var honum tamt að sýna á svip sínum bvað 1 buga bans bjó. Nú var þó eins og brollur færi um taugar lians, þegar bann liugsaði til að kveðja Siggu. Hann fékk snert af þessum brolli þegar bann kvaddi móður sína, en átakan- ■legri yrði þó sú tilfinning nú. Hon- mn var gagn að bafa gát á sér og halda þétt um taumana. Iia.nn var svo sokkinn niður í hug'sanir sínar, að hann var nærpi genginn frambjá Lands-búsinu. En bjónin voru úti og fyrir fram- an búsið og- kallaði þá Sveinn til hans: “Hvaða ógna asi er á þér, Hann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.