Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 95
VID SITJUM JÓUN HEIMA 61 hann horfinn sýn þeirra í nætur- sortanum, sem óðum var að þétt- ast á vegi hans. En jafnótt og náttmyrkrið þétt- ist kom fram sí-vaxandi skari af glóandi stjörnum á dimm-bláu hvelfingunni yfir liöfði hans, eins og vildu þær sýna honum og sanna, að þó dimm væri braut hans í augnablikinu, þá biðu hans ljós og birta, þó langt sýndust máske í burtu. Þannig leit Hannes á þessi breytilegu atvik, sem gert höfðu burtför hans vandræðalegri e n hann hafði búist við. Á uppvaxt- ar-árunum hafði hann verið kall- aður lifandi eftiinnynd móður sinn- ar í sjón, og eftir því sem ár hans fjölguðu mátti svo virðast að eðl- is'far hanis væri uákvæmlega hið sama og hennar. í aSal-atriðum var það líka rétt. Hann var kjark- mikill og bjartsýnn, eins og hún, en viðurkendi þó, að dökka hliðin væri athugaverð engu síður en bjarta hliðin. Þessvegna tamdi hann sér að brjóta öll mál til merg- jar og það gerði hann á þessum seinasta áfanga til vagnstöðvanna, —velti fyrir sér öllu, sem fram við hann liafði komiÖ um dag’inn og komst svo að sinni venjulegu nið- urstööu, að hér væri revndar um ökkert að kvarta. Alt væri fyrir beztu. Vitaslmld var átakanlega leið- inlegt að faðir hans kvaddi hann á þann hátt sem hann gerði. Þau voru lí'ka hvimleið vorhretin, þeg- ar nístingskaldur norð-vestan rosi rumbaÖi úr1 sér kalsa-regni og snjó svo jörð varð hvít, en þó færðu þau köst bóndanum æfinlega fyrstu uppskeruvonina. Stonn- arnir geisa að sjál'fsögðu um ríki mannsandans, alveg eins og um ríki náttúrunnar, og faðir lians var auÖvitaÖ háður sama lögmáli og aðrir. En stormurinn siem liristi hann svo mjög í dag mvndi þegar minst varði umhverfast í lygnan og sólríkan sumardag. Það var elcki síður leiðinlegt, að hann fékk ekki að sjá og því síður að kveðja heitmey sína. Þetta kom svo flatt upp á liann, að vonbrigðin lömuðu bæði hugsun og málfæri í svipinn og var þó í raun réttri lítil ástæða til. Að öllu loknu gat hann æfinlega kvatt hana bréflega,—liann gat enda notað talsímann til þess að tala við hana ofurlitla stund. Ef ekki yrði hafin austur-ferðin öllum að ó- vöru, taldi hann líka alveg víst að fá sig lausan einn sunnudag, og með því að ferÖast báðar leiðir að nóttu til gat hann veriÖ með unn- ustunni, vestui' í Regina, megin- hluta sunnudagsins. Það var satt sem móðir lians sífelt brýndi fyrir börnum sínum, að með samstarfandi viljákrafti og einlægri trú á það góða, gæti hver og einn aÖ miklu leyti ráSið ör- lögum sínum á lífsleiðinni...... 'Snemma næsta morguns kvaddi Hannes í anda bygð sína og heim- ili, föðui’ og móður, ekki með sökn- uði eða kvíÖa, þrátt fyrir ógeð- feldu atburðina í gær, heldur með þróttmiklum hug' æslrumannsins, sem hugglaður og hress í anda leggur leið að heiman til þess að kanna nýjar slóðir um fjöll og firnindi og til þess, máske, að þreyta. hrikalegan kappleik við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.