Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 99
VIÐ SITJUM JÓUIN HEIMA 65 Liorrænn yíkingnr endurreistur, full sex fet á liæð, skol-jarpur á liár, augun dökkblá og livöss, og svip- urinn stillilegur, þó þar byggi eitt- lxvað er sýndi að þessi ungi mað- ur mundi halda sínu fyrir liverj- um sem til kæmi. “Eg kom hingað til að hlusta og heyra, en ek'ki til að tala,” sagði Hannes og brýndi raustina. “En úr þvíheiðraður fundarstjóri hefir leytft mér að segja nokkur orð, þá tek eg því með þökkum. . . . Eg stend hér ekki npp í þeim til- gangi að skattyrðast við nokkurn mann, eða flytja ávítanaræðu, heldur til þess að vekja athygli á málsatriðmn, sem ekki hafa verið tekin til greina á þessum fundi. Ef eg skil rétt, þá er “friður á jörðu og velþóknan meðal mann- anna” mergur málsins, sem hér hefir verið flutt í kvöld. Betra, göfugra málefni getur maður ekki hugsað sér. Sé friðar-mál flutt ó- mengað af óskyldum efnnm, þá kemst þar enginn ágreiningur að, því allir vilja frið hafa og óska eftir honum í allri einlægni. En það er misskilningur, og liann háskalegur friðarmálefninu sjálfu, að eyða tíma og kröftum til að prédika um frið á jörðu, á meðan lielmingur lieims er að brenna í al- eyðandi ófriðareldi. Á þessu augnabliki er ekki um nema eitt einasta kappsmál að ræða, en það er að slökkva þann óskapa eld. Að dreifa hugum manna á meðan svo stendur, er sama sem að auka eld- inn, því dreifingin tefur æ meir og meir 'fyrir stríðslokum. Aftur á móti, að sameina hugi mamia um eina kappsmálið,—að slökkva eldinn, er að flýta fyrir komu þeirrar óskastundar allra þjóða, að friður komi í stað stríðs. Ef eldur kemur app í bónda- býli úti í sveit, hvað verður bónd- anum fyrst fyrir? Kallar hann fólk sitt máske saman á fund til að skeggræða um orsakir eldsins og hvernig lientast sé að byggja næst? Eða skorar hann á það að ganga fram hraustlega, slöldcva eldinn og bjarga fémæti? Eg trúi ebki að tvískift sé skoðun á því, hvað bóndanum yrði fyrst fyrir að gera, undir þeim kringumstæð- um. En þannig er nú ástatt hér. Þó ekki sjáum við eldinn, þá er okfkar kanadíska hús nú að brenna. Krefst þá ekki sómatilfinning olckar þess, vinir og meðborgarar, að við ljá- um okkar lið til þess að slökkva eldinn?” # # # Haustið var að ganga í garð, ágústmánuður vikinn úr sessi, og s'eptember tekinn við dagráðum. Fylkingdn, er Hannes tilheyrði, var nú búin að dvelja nær mánuði í herbúðaþyrpingu Canadamanna, binni miklu, fram við Dofra-sund. Oft liafði hann séð strendur Frakklands laustanmegin sunds- ins, en ekki stígið fæti á franska jörð, þó óðum nálgaðist nú sá tími, að lionum hlotnaðist sá heiður. Honum leið vel og liafði liðið vel frá upphafi. Þarna voru í þyrpingu margar þúsundir vaskra drengja, flestir kátir og fjörmikl- ir, er ekkert létu fyrir brjósti brenna, og tilbreytingin var enda- laus. Jafnharðan og' einn flokk- ur fór “yfirum,” kom annar að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.