Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 101
VIÐ SITJUM JÓI,IN HEIMA 67 sína, sem liaim hefði helgað líf sitt og sál. En hér var ekkert svigrúm, ekki einu sinni til að nota talsíma eitt augnablik. Það eina, sem liann gat gert, var að f ela systur sinni að síma Sigríði, um leið og hann afþakkaði lcveðju- gildið, sem þau lijón höfðu efnt til, honum til glaðningar næsta þriðju- dagskvöld. Það var einhver tilfinning ekki svo fjarskyld örvænting, sem greip hann þeim heljartökum þeg- ar járnbrautarlestin sveiflaði honum austur yfir Eauðá og Winnipeg var að hverfa, að þó sól væri í hádegisstað, fanst honum að farið væri að syrta jaf nótt. En þá kom meðfæddur kjarkur 'hans og tók svo fast í taumana við tilfinningarnar, að þær sef- uÖust og eyddust á stuttri stund. Það skýrðist æ betur og betur fyr- ir honum, að hér væri ekkert óvænt á ferðum. Það var bara gamla sögnin endurtekin, að enginn get- ur þjónað tveimur herrum í senn. Hans nákomnasti herra, þráin að sjá og kveðja unnustuna, var smár og veigalítill í samanburði við þann herrann, sem fólginn var í her og istjórnarvöldum. Fyrir þeim háa herra lilutu allir einstak- lingsherrar ekki aðeins að beygja sig, heldur rýma sæti hvenær sem krafist var. Þetta ok, ásamt mörgum öðrum, tóku menn á herð- ar sér, þegar þeir réðust til her- þjónustu. Þegar morgunsólin var að rísa yfir öldur Eifra-vatns og varpaði lýsigullslit á Þrumuvíkina breiðu o g svipmiklu, skotraði Hannes bréfi til Sigríðar í póstkassann á vagnstööinni í Port Arthur, og það hafði að geyma kveðjuorðin, sem hann hafði hugsaÖ sér að flytja, lienni munnlega einmitt þennan sunnudag. Þessi kveðju- orð mundi hún lesa fyrir hádegi næsta dag, bara einum degi seinna en hún átti að lieyra þau af vör- um hans. Þetta var þó hugnun. AS vísu var lionum varnað að sjá liana, en án þess að koma í bága við lög og reglur gat hann séð liana í hvert s'kifti, sem hann lét aftur augun. Þeim rétti gat eng- inn svift hann. Við það skyldi liann sætta sig. . . . Og nú var hann hingað kom- inn, fast að landamerkjum Frakk- lands. Hann var ekki óbreyttur liðsmaður lengur. Aður en frá Bordens-búðum væri farið, var liann s'kipaður Sergeant, eða her- æfingastjóri og reglu-vörður í sínum flokki. Yfirmenn hans höfðu strax í Winnipeg tekið eftir því, að hann bar af flestum liðs- mönnum í fylkingunni og að orð lians og framkoma sýndu að hann var gæddur frábærum leiðtoga- hæfileikum. Stöðunni fylgdu auk- in störf og aukin ábyrgð, en hann var maður til að mæta hvoru- tveggja, og fagnaði yfir auknu verki, því aðgerðalej si átti liann bágast með að þola. # # # Kvöld eitt nær október-lokum, í kalsaveðri með snjóhraglanda í lofti, var barið létt og þýðlega að dyrum á Landi. Þegar Sveinn lauk upp dyrunum féll hann í stafi af undrun, að sjá þar komna Sig- ríði dóttur sína, brosleita og liopp- andi af kæti. Undir eins og hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.