Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 111

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 111
VID SITJUM JÓLIN HEIMA 77 inn viar bjartnr dagnr morguninn eftir,—fyrsta virkilega friðardag- inn í Norðurálfu, eftir liálft fimta ár af ófriði. Hann tók eftir því strax í svefn- rofunum, að dynjandi sviða-verk- ur var í öllmn líkamanum, og þá fór hann að muna livað gerst hafði deginum áður, og þá áttaði hann sig líka á því, að sár lians voru ekki skaðleg,—bara ‘ ‘ skinnsprett- ur, ” en nógu stórar líklega, sumar, til þeiss að halda honum við rúmið nokkra daga. Um þetta og um þessa snöggu breytingu frá ófr.iði til friðar var liann að liugsa, vart alvaknaður enn og með augmn aftur, þegar hann lieyrði svo und- ur hljómþýða rödd yfir höfði sér: “Hér sjáumst við þá loksins, Hannes minn!” Ilann opnaði augun, vék sér til á koddanum og sá þá livar Sigríð- ur kom fyrir liöfðagaflinn á rúm- inu og staðnæmdist við kodda hans. Eftir liálft annað ár eða meir, leit liann nú ástmey sína í fyrsta sinn og aldrei fanst honum liann hafa séð hana jafn dýrlega fagra eins og á þessu augnabliki. Varir hennar brostu .svo blíðlega og gleði hjartans speglaði sig í augum hennar, en rósroða liríslur vöfðu sig um vang’ana hennar hvítu og mjúku. “Sig'ga mín! Sigga mín elsku- leg!” sag'ði Hannes og reisti sig upp á olnboga, og meiddi sig þá svo, að hann beit á jaxlinn, til þess að reka ekki upp hljóð. “Guði sé lof fyrir þetta augnablik. Þú hefir frá upphafi verið mín dýr- mætasta gTiðsgjöf, en aldrei eins dýrmæt eins og núna. Þú ert líf- ■gjafi minn og ljósgjafi. Komdu ögn nær mér, lijartans bezta,” og hann tók um liandlegg liennar með hægri hendinni, sem heil var að mestu. “Sússu, suss|u!” svaraði hún blíðlega og roðinn færðist nú yfir alla vangana og niður á háls. “Eg get það ekki, lijartans vinur minn! Biddu mig ekki um það núna! Sérðu ekki augun, sem blína á okkur úr öllum áttumf ” “Víst sé eg þau,” svaraði liann, —“en hvað um það? Mér er sama hvað mörg augu gllápa á okkur........Nei, nei reyndu ekki að slíta þig frá mér, elsku lijart- að! Þú veizt að eg sleppi engu að óþörfu, sem eg næ lialdi á, og þér sleppi eg ekki aftur, og gef þér ekki augnabliks lausn fyrri en þú bænlieyrir mig og blessar. ” * * * Það var komið fram undir miðj- an desember, dag'arnir óðum að styttast og veðrið að kólna dag frá degi. Og daufheyrður hefði sá verið, sem þá hefði ekki get- að greint “fótatak” vetrar “norð- ur í geim,” því svo nærri var nú Frosti liinn kaldráði, að hrollur fór um flesta, af gustinum, sem af honum stóð. En jafnvíst er þó samt, að meðal kanadisku her- mannanna, sem í þúsund tugatali biðu óþreyjufullir á Englandi eft- ir farrými heim, var ekki einn ein- asti, sem ekki hefði í allri alvöru tekið undir með Stepliani: “Kom heill og mér velkominn vertu, þú, v e t u r ef blæstui mér heirn. ’ ’ Skammdegisdagar og vetrargadd- ur vega lítið á móti heimþrá þeirra, sem árum saman hafa ver-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.