Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 112
78
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
ið aS tefla viS dauSann, í f jarlægu
landi.......
Sólin var komin nær Iiádegis
staS þegar Jón v i n n n m a S u r í
BrennigerSi |k o m lilaupamóSur
lieim frá pósltliúsinu, ogi steypti
stórri syrpu af bréfum og böggl-
um úr poka .sínum á stóra eldhús-
borSiS. “Hér er úr mörgu aS
moSa, ’ ’ sagSi hann, ‘ ‘ en þetta hygg
eg ykkur þyki vænna um en alt
liitt, hjónin góS,” og veifaSi stóru
og þykku bréfi. “ÞaS er þó, svei
mér munur á bréfinu því arna og
þeim, sem þiS hafiS átt aS venjast.
0g annaS jafn ijfyrirferSarmikiS
f æ r i e g Landslijónunum f r á
Siggu.”
Sigurborg leit á bréfiS og færS-
ist bros. yfir andlit hennar, er hún
sá rithönd Hannesar á umslaginu.
BaS hún þá Jakob aS vera nú hraS-
hendan aS opna bréfiS og lesa upp -
hátt á meSan hún lyki viS aS búa
til miSdagsmatinn. Eftir aS hafa
tekiS blöSin rir brotum, sá Jakob
aS bréfiS var eiginlega mörg bréf
saman, í samstæSri heild,, þaS
fyrsta dagsett tólfta nóvember og
þaS seinasta þann tuttugasta og
fjórSa.
Þó ekki hefSi veriS völ á öSrum
sannana-gögnum, þá var þetta efn-
ismikla bréf sýnilegur vottur þess,
aS stríSiS mikla var virkilega á
enda kljáS, og þá sjálfkrafa num-
iS úr gildi þaS þagnar-lögmál, sem
svo lengi hafSi bannaS hermönn-
um bréfaskriftir, aS rnestu eSa
öllu leyti.
Fyrsta bréfiS var stutt og bar
þess rnerki aS þaS hafSi veriS
skrifaS meS hvíldum. 1 því fór
Hannes mörgnim orSum um fögn-
uS sinn þegar liami vaknaSi af
værum og endurnærandi svefni og
sá festarmey sína blí&a og bros^
andi víiS rúmstokk sinn. Aftur
á móti drap liann bara lauslega á
bardagami aS'faranótt stríSslo'ka-
dagsins, og á sár sín, viSkvæm aS
v'ísu, í svip, en ískaSlaus alveg,
•eins og annars öll sár, sem hann
hefSi áSur fengiS,—væru í raun
réttri rispur og skinnsprettur,
fremur en sár, enda byggist liann
viS aS verSa heill heilsu innan
hálfsmánaSar.
Seinasta bréfiS endaSi hann á
þessa leiS:
“ . . . Jæja, eftir nær sextán
liundruS sólarhringa af iátlaus-
um hamförum á landi, á sjó, og í
loftj, eru nú isverSin slíSruS, og
skot-vopnum varpaS í geymslu-
byrgi. Stormurinn er lægSur, og
dúnalogn komiS. ÞaS er ótrúleg
veSrabreyting á svo stuttri stund
og sumum finst hún um of. En mér
finst kyrSin og friSurinn dýrmæt-
ari gjöf heiminum, en alt annaS.
En verSur friSurinn varanlegur?
Stölvu menn trúa því staSfastlega
og allir vona þaS. En skýlaust
svar getur framtíSin ein gefiS,
ÞaS er hennar aS .segja hyort
stjórna skuli heiminum framveg-
is: liei'naSarspeki eSa iögspeki.
Því miSur get eg ekki neitt á-
kveSiS sagt um lieimkomu okkar
SigríSar, en allra bragSa leita eg
til þess aS komast af staS sem
fyrst rná verSa, og hefi þegar lagt
drög til þess. En hér eru nú sjálf-
sagt meir en sextíu-þiisundir kan-
adiskra hermanna og allir vilja
vei'Sa fyrstir, auSvitaS. Á morg-
un förum viS alfarin af Frakklandi