Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 112
78 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ið aS tefla viS dauSann, í f jarlægu landi....... Sólin var komin nær Iiádegis staS þegar Jón v i n n n m a S u r í BrennigerSi |k o m lilaupamóSur lieim frá pósltliúsinu, ogi steypti stórri syrpu af bréfum og böggl- um úr poka .sínum á stóra eldhús- borSiS. “Hér er úr mörgu aS moSa, ’ ’ sagSi hann, ‘ ‘ en þetta hygg eg ykkur þyki vænna um en alt liitt, hjónin góS,” og veifaSi stóru og þykku bréfi. “ÞaS er þó, svei mér munur á bréfinu því arna og þeim, sem þiS hafiS átt aS venjast. 0g annaS jafn ijfyrirferSarmikiS f æ r i e g Landslijónunum f r á Siggu.” Sigurborg leit á bréfiS og færS- ist bros. yfir andlit hennar, er hún sá rithönd Hannesar á umslaginu. BaS hún þá Jakob aS vera nú hraS- hendan aS opna bréfiS og lesa upp - hátt á meSan hún lyki viS aS búa til miSdagsmatinn. Eftir aS hafa tekiS blöSin rir brotum, sá Jakob aS bréfiS var eiginlega mörg bréf saman, í samstæSri heild,, þaS fyrsta dagsett tólfta nóvember og þaS seinasta þann tuttugasta og fjórSa. Þó ekki hefSi veriS völ á öSrum sannana-gögnum, þá var þetta efn- ismikla bréf sýnilegur vottur þess, aS stríSiS mikla var virkilega á enda kljáS, og þá sjálfkrafa num- iS úr gildi þaS þagnar-lögmál, sem svo lengi hafSi bannaS hermönn- um bréfaskriftir, aS rnestu eSa öllu leyti. Fyrsta bréfiS var stutt og bar þess rnerki aS þaS hafSi veriS skrifaS meS hvíldum. 1 því fór Hannes mörgnim orSum um fögn- uS sinn þegar liami vaknaSi af værum og endurnærandi svefni og sá festarmey sína blí&a og bros^ andi víiS rúmstokk sinn. Aftur á móti drap liann bara lauslega á bardagami aS'faranótt stríSslo'ka- dagsins, og á sár sín, viSkvæm aS v'ísu, í svip, en ískaSlaus alveg, •eins og annars öll sár, sem hann hefSi áSur fengiS,—væru í raun réttri rispur og skinnsprettur, fremur en sár, enda byggist liann viS aS verSa heill heilsu innan hálfsmánaSar. Seinasta bréfiS endaSi hann á þessa leiS: “ . . . Jæja, eftir nær sextán liundruS sólarhringa af iátlaus- um hamförum á landi, á sjó, og í loftj, eru nú isverSin slíSruS, og skot-vopnum varpaS í geymslu- byrgi. Stormurinn er lægSur, og dúnalogn komiS. ÞaS er ótrúleg veSrabreyting á svo stuttri stund og sumum finst hún um of. En mér finst kyrSin og friSurinn dýrmæt- ari gjöf heiminum, en alt annaS. En verSur friSurinn varanlegur? Stölvu menn trúa því staSfastlega og allir vona þaS. En skýlaust svar getur framtíSin ein gefiS, ÞaS er hennar aS .segja hyort stjórna skuli heiminum framveg- is: liei'naSarspeki eSa iögspeki. Því miSur get eg ekki neitt á- kveSiS sagt um lieimkomu okkar SigríSar, en allra bragSa leita eg til þess aS komast af staS sem fyrst rná verSa, og hefi þegar lagt drög til þess. En hér eru nú sjálf- sagt meir en sextíu-þiisundir kan- adiskra hermanna og allir vilja vei'Sa fyrstir, auSvitaS. Á morg- un förum viS alfarin af Frakklandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.