Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 124
90 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Árstíðin lötraði leiðar sinnar á seinagangi, og- daginn stytti smám saman. Konurnar héldn sig að vinnunni, eins og þær áttu vanda til. En eftir þetta viðtal var Þórunn lausari við sæti sitt en hún var vön að vera.—á kveldin þá 'Stóð hún öðru hverju við laanpa- Ijósið og liærði mórauða ull með mikilli nákvæmni. Hún dró eina og* eina liæru úr lögðunum, eins og þegar fis eru tínd úr dún. Þegar þessu hafði framundið eina viku, mælti bóndi kvöld eitt: “Hvað er nú, Þórunn! ertu að rnissa sjónina, eða hvað!” Húsmenskukonan brosti og' mælti: “Ekki svo mikið enn, að um sé að kvarta,!” Þegar Þórunn hafði fullhært ullina, svo að hún þóttisit vera bú- in að leita af sér allan grun, tætti hún tvenna sokka úr þessu þeli og tvennar spjarir. Yandviríkni Þór- unnar við þessa sokkagerð verður naumast mieð orðum lýst. Iiún bar sviðaflot í kemburnar og fékk með því móti lyppuna svo seiga, að bandþráðinn mótti gera enn smærri en ella. Þetta band, þó að þrinnað væri, varð hárfínt, spunn- ið við fingur sér. Þó að Þórunn prjónaði blindandi, feldi hún ekki niður lykkju. Og ekki fataðist henni snúningslykkjan, þó að hug- ur liennar væri úti í æfintvralönd- um, eða í álfheimum. Meðan hún þæfði sokkana teygði hún þá og strauk smám isaman með lófunum og að lokum svaf hún á þeim, þurkaði þá og fergði þannig. Illepparnir fengm samskonar handayfirlegging. Þessi prjóna- saumur varð dúnamjúkur átekt- ar, og voðfeldur eins og baðmull- ardúkur. Eigi voni skjólgæði hans á liuldu. 0g það sagði sig sjálft, að þessum sokkum mátiti trúa fyrir fótum í hörðu frosti og hryssingslegum umlileypingum á refilsstigmn.— Þegar þessu var lokið, gerði Þórunn sér brydda selskimisskó og reyndar tvenna. Voru aðrir istærri en hinir. Þegar þar var komið, mælti Salgerður við hana með gleðihreim sig*ur- veg'ara: “Nú sé eg að þú ætlar í lang- ferð, góða mín.” “Ójá!” svaraði Þórunn, “eg var að liugsa um að lyfita mér upp í þessari blessuðu tíð; annað livort er nú að hrökkva eða stöldcva. Það er nú svo sem ekki víst, að náðartíminn verði svo ýikjalangur úr þessu, sem mér verður úthlut- aður. ’ ’ Salgerður mælti og brosti gletn- isleg’a: “Og fylgdarsveinninn — hver verður hann?” “Guð fylgir mér,” svaraði Þór- unn.— Hún lagði af sitað með fullu tungli, áleiðis til borgarinnar. Leiðin er svo löng', að nema mundi sex dagleiðum í skammdegi fyrir konu, isem komin er af léttasta skeiði og óvön ferðalagi. Hvergi bað hún um fylgd, en sætti sam- ferðum, þegar þær buðust. Sum- staðar voru glöggar götur og fer- ill milli bæja í héluhrafli, sem lag'ðist á jörðina, annars alauða. Hún þurfti yfir fjall, sem nær 3,000 fet upp í loftið. Þetta var örðugasti hjallinn á leið Þórunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.