Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 143

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 143
NÍUNDA ÁRSÞING 109 yrSi tekin fyrir 19. liSur hinnar væntan- legu dagskrár, Ný mál. Las hann eftirfylgjandi skýrslur deild- anna “I'Sunn” í Leslie Sask. ’og “Brúin” í Selkirk, Man. “ÞjóSræknisdeildin “Iðunn” í Leslie, Sask., hefir á starfsárinu frá 7. febr. 1927 —13. febr. 1928 haft 8 lögmæta fundi. Einnig hefir hún haft 3 arSberandi og uppbyggilegar skemtisamkomur, sem allar hafa veriS vel sóttar af bygSarbúum. Ennfremur hefir deildin starfað í sam- bandi viS Wynyard deildina “Fjallkonan” að söngkenzlu unglingafólks, er tilsagnar og æfingar hefir notiS frá hendi hr. Brynjólfs Þorlákssonar, svo sem kunn- ugt er. Deildin hefir og lagt $65.00 í námssjóS Björgvins GuSmundssonar, en aSallega vinnur deildin aS því aS auka tókasafn, sem hún hefir umsjón meS og )g á mikiS af góSum og fræSandi bók- um og tímaritum. Deildin telur 50 góSa og gilda meSlimi. “Skýrsla skrifara þóSræknisdeildarinn- ar “Brúin” yfir áriS 1927 lesin upp og samþykt á deildarfundi 10. jan. 1928. Deildin “Brúin” hefir á síSastl. ári haldiS 10 starfsfundi; átta af þeim reglulegir fundir, 2 aukafundir, enn- fremur 7 skemti- og spilafundi, þar sem fólk hefir 'komiS saman og spilaS og rábbaS yfir kaffi og góSgæti eins lengi og hverjum hefir þóknast. Til peninga öflunar hefir deildin gert þetta: HaldiS eina hlutaveltu, 1 dansleik, og 1 sjónleik. Deildin hefir variS pen- ingunum þan'nig: látiS kenna íslenzku í fimm mánuSi; styrkt meS fjárframlögum glímu- og líkamsæfingar unglinga, styrkt fjárhagslega þátttöku íslendinga í 60 ára Julbilee hátíS Canada bæSi hér í bænum og í Winnipeg. MeSlimir deildarinnar eru 85 alls. Selkirk, 7. jan. 1928. GuSjón S. FriSriksson, ritari. Lesin var eftirfarandi skýrsla deildar- innar “Harpa” í Winnipegosis: “Skýrsla Þ jóSræknisdeildarinnar Hörpu, Winnpegosis, Man., yfir áriS 1927. Fundahöld 4 þessa daga: 3. marz, 4. apríl (ársfundur), 11. maí og 11. júlí. Á ársfundi voru kosnir emlbættismenn deild- arinnar fyrir þaS ár„ forseti: Ármann Björnsson; varaforseti: G. F. Jónasson; féhirSir; SigurSur Oliver; varaféh.: T. H. Oliver; bókavörSur: Malvin Einars- son; skrifari: Finnbogi Hjálmarsson; varaskrif.: GuSmundur GuSmundsson; yf- irskoSunarmenn reikningsbóka og skjala- deildarinnar: Ól. Jóhannsson og SigurS- ur Magnússon. Barnakensla í íslenzku fór fram i 22 daga af júlímánuSi. 23 börn nutu til- sagnar. Þau voru á aldrinum 7 til 16 ára. Sóttu vel námiS. Kennari Mrs. Óskar FriSriksson. MeSIimatala deildar- innar er nú 39 fullorSnir og 16 unglingar og börn—55 alls. Deildin hefir beSiS hr. Brynjólf Þor- láksson aS vera hér viS söngkenslu næst- komandi aprílmánuS. 16. febrúar 1928. F. Hjálmarsson, ritari. Tók hr. Björn Magnússon1 þá til máls, meS leyfi forseta, og flutti itarlegt erindi um “Skógræktun á íslandi”. Var óskaS eftir, aS' erindi þetta yrSi birt á prenti. Forseti lofaSi þjóSræknishugsanir ræSu- manlnsi og lýsti aSdáun sinni yfir þvi, aS þessi maSur, er mikinn aldur æfi sinnar hefSi dvaliS í óbygSum skyldi, í einver- unni, hafa haft hugann fullan af hlýleika til Islands og koma hér fram meS ávöxt þeirra hugsana í ákveSinn tillögu. — Séra J. P. Sólmundsson tók í sama streng, áleit hugmynd tilögumanns góSa, þótt hugs- anlegt væri, aS erfiSIeikar kynnu aS finnast á framkvæmdum. — Séra Jónas A. SigurSsson þakkaSi Birni Magnússyni fyrir aS hafa skrifaS um máliS og flutt þaS hér. KvaS hann hinn mesta myndar- brag vera á flutningi þess, og lagSi til þess aS þaS væri tekiS upp á dagskrá. — Árni Eggertsson kvaS hugmynd Björns Magn- ússonar vera þá, aS þegar heim væri far- iS 1930, hefSi hver sá er heim færi, meS- feröis fræ ti'l sáningar í sínu héraSi. Væri þetta fögur hugmynd. Ungfrú Þorstína Jackson frá New York, var stödd á þingi. KvaS hún þaS áhugamál Emile Walters, aS tilraunir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.