Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Qupperneq 143
NÍUNDA ÁRSÞING
109
yrSi tekin fyrir 19. liSur hinnar væntan-
legu dagskrár, Ný mál.
Las hann eftirfylgjandi skýrslur deild-
anna “I'Sunn” í Leslie Sask. ’og “Brúin” í
Selkirk, Man.
“ÞjóSræknisdeildin “Iðunn” í Leslie,
Sask., hefir á starfsárinu frá 7. febr. 1927
—13. febr. 1928 haft 8 lögmæta fundi.
Einnig hefir hún haft 3 arSberandi og
uppbyggilegar skemtisamkomur, sem allar
hafa veriS vel sóttar af bygSarbúum.
Ennfremur hefir deildin starfað í sam-
bandi viS Wynyard deildina “Fjallkonan”
að söngkenzlu unglingafólks, er tilsagnar
og æfingar hefir notiS frá hendi hr.
Brynjólfs Þorlákssonar, svo sem kunn-
ugt er. Deildin hefir og lagt $65.00 í
námssjóS Björgvins GuSmundssonar, en
aSallega vinnur deildin aS því aS auka
tókasafn, sem hún hefir umsjón meS og
)g á mikiS af góSum og fræSandi bók-
um og tímaritum. Deildin telur 50 góSa
og gilda meSlimi.
“Skýrsla skrifara þóSræknisdeildarinn-
ar “Brúin” yfir áriS 1927 lesin upp og
samþykt á deildarfundi 10. jan. 1928.
Deildin “Brúin” hefir á síSastl. ári
haldiS 10 starfsfundi; átta af þeim
reglulegir fundir, 2 aukafundir, enn-
fremur 7 skemti- og spilafundi, þar sem
fólk hefir 'komiS saman og spilaS og
rábbaS yfir kaffi og góSgæti eins lengi og
hverjum hefir þóknast.
Til peninga öflunar hefir deildin gert
þetta: HaldiS eina hlutaveltu, 1 dansleik,
og 1 sjónleik. Deildin hefir variS pen-
ingunum þan'nig: látiS kenna íslenzku í
fimm mánuSi; styrkt meS fjárframlögum
glímu- og líkamsæfingar unglinga, styrkt
fjárhagslega þátttöku íslendinga í 60 ára
Julbilee hátíS Canada bæSi hér í bænum
og í Winnipeg.
MeSlimir deildarinnar eru 85 alls.
Selkirk, 7. jan. 1928.
GuSjón S. FriSriksson, ritari.
Lesin var eftirfarandi skýrsla deildar-
innar “Harpa” í Winnipegosis:
“Skýrsla Þ jóSræknisdeildarinnar
Hörpu, Winnpegosis, Man., yfir áriS 1927.
Fundahöld 4 þessa daga: 3. marz, 4.
apríl (ársfundur), 11. maí og 11. júlí. Á
ársfundi voru kosnir emlbættismenn deild-
arinnar fyrir þaS ár„ forseti: Ármann
Björnsson; varaforseti: G. F. Jónasson;
féhirSir; SigurSur Oliver; varaféh.: T.
H. Oliver; bókavörSur: Malvin Einars-
son; skrifari: Finnbogi Hjálmarsson;
varaskrif.: GuSmundur GuSmundsson; yf-
irskoSunarmenn reikningsbóka og skjala-
deildarinnar: Ól. Jóhannsson og SigurS-
ur Magnússon.
Barnakensla í íslenzku fór fram i 22
daga af júlímánuSi. 23 börn nutu til-
sagnar. Þau voru á aldrinum 7 til 16
ára. Sóttu vel námiS. Kennari Mrs.
Óskar FriSriksson. MeSIimatala deildar-
innar er nú 39 fullorSnir og 16 unglingar
og börn—55 alls.
Deildin hefir beSiS hr. Brynjólf Þor-
láksson aS vera hér viS söngkenslu næst-
komandi aprílmánuS.
16. febrúar 1928.
F. Hjálmarsson, ritari.
Tók hr. Björn Magnússon1 þá til máls,
meS leyfi forseta, og flutti itarlegt erindi
um “Skógræktun á íslandi”. Var óskaS
eftir, aS' erindi þetta yrSi birt á prenti.
Forseti lofaSi þjóSræknishugsanir ræSu-
manlnsi og lýsti aSdáun sinni yfir þvi, aS
þessi maSur, er mikinn aldur æfi sinnar
hefSi dvaliS í óbygSum skyldi, í einver-
unni, hafa haft hugann fullan af hlýleika
til Islands og koma hér fram meS ávöxt
þeirra hugsana í ákveSinn tillögu. — Séra
J. P. Sólmundsson tók í sama streng, áleit
hugmynd tilögumanns góSa, þótt hugs-
anlegt væri, aS erfiSIeikar kynnu aS
finnast á framkvæmdum. — Séra Jónas
A. SigurSsson þakkaSi Birni Magnússyni
fyrir aS hafa skrifaS um máliS og flutt
þaS hér. KvaS hann hinn mesta myndar-
brag vera á flutningi þess, og lagSi til þess
aS þaS væri tekiS upp á dagskrá. — Árni
Eggertsson kvaS hugmynd Björns Magn-
ússonar vera þá, aS þegar heim væri far-
iS 1930, hefSi hver sá er heim færi, meS-
feröis fræ ti'l sáningar í sínu héraSi.
Væri þetta fögur hugmynd.
Ungfrú Þorstína Jackson frá New
York, var stödd á þingi. KvaS hún þaS
áhugamál Emile Walters, aS tilraunir