Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 148
114
TlMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
hann þá upp tillögu dr. Sig. Júl. Jóhannes-
sonar aö bæta ritstjórunum í nefndina.
Var hún feld með 28 atkv. gegn 19. AS
lokum bar hann upp tillöguna um aS bæta
dr. Sig. Júl. Jóhannessyni í nefndina og
var hún samþykt.
B. B. Olson lagSi til en A. P. Jóhanns-
son studdi aS 3. liSur nefndarálitsins um
aíS veita nefndinni $260 úr nefndarsjóSi
til bráSabyrgSar útgjalda sé vísaS til
væntanlegrar fjármálanefndar. Samþykt.
Lá þá fyrir aS skipa í fjármála- og
bókasafns-nefnd. í fjármálamefnd skipaSi
forseti: A. P. Jóhannsson, Jón J. Hún-
fjörS og Tobías Tobíasson. í bókasafns-
nefnd: Hjálmar Gíslason, Mrs. Öninu Sig-
björnsson og Ágúst Sædal.
Var þá borin upp tillaga og samþykt
í einu hljóSi aS kjósa þriggja manna þing-
nefnd í skógræktarmáliö. Þessir tilnefnd-
ir og kosnir: Séra Jónas A. SigurSsson,
B. B. Olson og Björn Magnússon.
HúsbyggingarmáliS lá þá næst fyrir.
UmræSur engar. Séra Jónas A. SigurSs-
son lagSi til en Jón J. Húnfjörö studdi
aö milliþinganefndin, er máliS hefir haft
meö höndum sé endurkosin og máliS fal-
iS henni til frekari afkasta á næsta ári.
Samþykt.
Útgáfumál Tímaritsins, kom næst. Dr.
Sig. Júl. áleit aS í Tímaritinu þyrfti aS
vera unglingadeild, ef þaS ætti aS ná til-
gangi sínum. ÞaS þyrfti aS vera læsilegt
fyrir unglinga, eöa aS minsta kosti eitt-
hvaS af því. Sigfús Halldórs frá Höfnum
spurSi hvernig á því stæöi aS tillagan,
sem samiþvkt heföi veriS á þingi í fyrra,
aS gefa blööunum prentun ritsins sitt áriS
hvoru. heföi veriS gengin á bug. Forseti
svaraSi því aS engin tillaga í þessa átt
heföi veriS samþykt á þingi í fyrra, held-
ur af þáverandi stiórn félagsins, en nú-
verandi stjórnarnefnd heföi ekki skoöaS
sig bundna þessu ákvæöi og því ekki
fvlgt þeim fyrirmælum. Spyrjandi kvaS
fyrirspurninni svaraS og væri hann sam-
þykkur þessari skoSun stiórnarnefndar.
P. S. Pálsson lagSi til aS málinu væri vís-
aS til 3 manna þingnefndar, dr. Sig. Júl.
Jóhannesson studdi. Samþykt. í nefndina
skipaSi forseti: séra Jónas A. SigurSsson,
Finnboga Hjálmarsson og E. H. SigurSs-
son.
Samvinnumál var næst á dagskrá. A.
P. Jóhannsson hóf umræSur, lýsti hann
þeim hlýhug, er hann heföi fundiö heima
síSastliSiS sumar, til íslendinga hér vestra.
Félaginu “Vestur-.íslendingi” í Reykja-
vik kvaS hann vera mikiS áhugamál aö
sem bezt samvinna takist viS íslendinga
hér. Séra FriSrik Hallgrímsson væri for-
seti þess. Hann heföi skrifaö sér nýlega
og beöiS sig aS skila kveSju til ÞjóS-
ræknisfélagsins og þar meS til Vestur-
íslendinga.
Viildu félagsmenn búa í haginn fyrir
þá, sem heim koma 1930. Talsverö
vanskil kvaö ræSumaSur hafa orSiS á
greiöslu á fé fyrir bækur og tímarit, er
Þjóöræknisfél. hefSi sent heim. Áleit aS
viS þeim mæitti gera meö því aS fela sölu
uni'boö félaginu “Vestur-íslendingi” er
tjáö hefSi sig fúst til aö taka þetta aS sér.
Tillaga aS forseti skipaSi 3. manna
þingnefnd í máliö. Samþvkt. Þessir til-
nefndir: A. P. Jóhannsson, séra Rögnv.
Pétursson og Tobías Tobiasson.
Söngkcnslumál: A. P. Jóhannsson for-
maSur milliþinganefndarinnar í því máli
lagSi fram svolátandi skýrslu.
“Skýrsla milliþinganefndar um söng-
kenslu ÞjóSrækinisfél. í Winnipeg.
Herra forseti, heiöruöu þingmenn:
Nefndin, er góSfú.slega tók aS sér á síö-
asta þingi aö komast aö samningum viS
hr. Brynjólf Þorláksson söngstjóra um aö
æfa meS börnum og unglingum hér í
bænum, íslenzka söngva um þriggja mán-
aöa tíma, jeyfir sér hér meS aS skýra frá
árangrinum af því starfi.
Nefndin tók þegar til starfa aS loknu
þingi j fyrra, hafSi meS sér fundi og
gerSi ýmsar nauösynlegar ráöstafanir til
þess aS fá hr. Brynjólf Þorlákssön til aö
byrja kenslu strax á síöastliSnu hausti.
En viS þeim tilmælum gat hann ekki orö-
iS sökum þess aö hann var þegar búinn
aS ráöa sig í ýmsum íslenzkum bygöar-
lögum fram aö áramótum. Tók þá nefnd-
in fyrsta tækifæri, sem völ var á og vist-