Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 148

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 148
114 TlMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA hann þá upp tillögu dr. Sig. Júl. Jóhannes- sonar aö bæta ritstjórunum í nefndina. Var hún feld með 28 atkv. gegn 19. AS lokum bar hann upp tillöguna um aS bæta dr. Sig. Júl. Jóhannessyni í nefndina og var hún samþykt. B. B. Olson lagSi til en A. P. Jóhanns- son studdi aS 3. liSur nefndarálitsins um aíS veita nefndinni $260 úr nefndarsjóSi til bráSabyrgSar útgjalda sé vísaS til væntanlegrar fjármálanefndar. Samþykt. Lá þá fyrir aS skipa í fjármála- og bókasafns-nefnd. í fjármálamefnd skipaSi forseti: A. P. Jóhannsson, Jón J. Hún- fjörS og Tobías Tobíasson. í bókasafns- nefnd: Hjálmar Gíslason, Mrs. Öninu Sig- björnsson og Ágúst Sædal. Var þá borin upp tillaga og samþykt í einu hljóSi aS kjósa þriggja manna þing- nefnd í skógræktarmáliö. Þessir tilnefnd- ir og kosnir: Séra Jónas A. SigurSsson, B. B. Olson og Björn Magnússon. HúsbyggingarmáliS lá þá næst fyrir. UmræSur engar. Séra Jónas A. SigurSs- son lagSi til en Jón J. Húnfjörö studdi aö milliþinganefndin, er máliS hefir haft meö höndum sé endurkosin og máliS fal- iS henni til frekari afkasta á næsta ári. Samþykt. Útgáfumál Tímaritsins, kom næst. Dr. Sig. Júl. áleit aS í Tímaritinu þyrfti aS vera unglingadeild, ef þaS ætti aS ná til- gangi sínum. ÞaS þyrfti aS vera læsilegt fyrir unglinga, eöa aS minsta kosti eitt- hvaS af því. Sigfús Halldórs frá Höfnum spurSi hvernig á því stæöi aS tillagan, sem samiþvkt heföi veriS á þingi í fyrra, aS gefa blööunum prentun ritsins sitt áriS hvoru. heföi veriS gengin á bug. Forseti svaraSi því aS engin tillaga í þessa átt heföi veriS samþykt á þingi í fyrra, held- ur af þáverandi stiórn félagsins, en nú- verandi stjórnarnefnd heföi ekki skoöaS sig bundna þessu ákvæöi og því ekki fvlgt þeim fyrirmælum. Spyrjandi kvaS fyrirspurninni svaraS og væri hann sam- þykkur þessari skoSun stiórnarnefndar. P. S. Pálsson lagSi til aS málinu væri vís- aS til 3 manna þingnefndar, dr. Sig. Júl. Jóhannesson studdi. Samþykt. í nefndina skipaSi forseti: séra Jónas A. SigurSsson, Finnboga Hjálmarsson og E. H. SigurSs- son. Samvinnumál var næst á dagskrá. A. P. Jóhannsson hóf umræSur, lýsti hann þeim hlýhug, er hann heföi fundiö heima síSastliSiS sumar, til íslendinga hér vestra. Félaginu “Vestur-.íslendingi” í Reykja- vik kvaS hann vera mikiS áhugamál aö sem bezt samvinna takist viS íslendinga hér. Séra FriSrik Hallgrímsson væri for- seti þess. Hann heföi skrifaö sér nýlega og beöiS sig aS skila kveSju til ÞjóS- ræknisfélagsins og þar meS til Vestur- íslendinga. Viildu félagsmenn búa í haginn fyrir þá, sem heim koma 1930. Talsverö vanskil kvaö ræSumaSur hafa orSiS á greiöslu á fé fyrir bækur og tímarit, er Þjóöræknisfél. hefSi sent heim. Áleit aS viS þeim mæitti gera meö því aS fela sölu uni'boö félaginu “Vestur-íslendingi” er tjáö hefSi sig fúst til aö taka þetta aS sér. Tillaga aS forseti skipaSi 3. manna þingnefnd í máliö. Samþvkt. Þessir til- nefndir: A. P. Jóhannsson, séra Rögnv. Pétursson og Tobías Tobiasson. Söngkcnslumál: A. P. Jóhannsson for- maSur milliþinganefndarinnar í því máli lagSi fram svolátandi skýrslu. “Skýrsla milliþinganefndar um söng- kenslu ÞjóSrækinisfél. í Winnipeg. Herra forseti, heiöruöu þingmenn: Nefndin, er góSfú.slega tók aS sér á síö- asta þingi aö komast aö samningum viS hr. Brynjólf Þorláksson söngstjóra um aö æfa meS börnum og unglingum hér í bænum, íslenzka söngva um þriggja mán- aöa tíma, jeyfir sér hér meS aS skýra frá árangrinum af því starfi. Nefndin tók þegar til starfa aS loknu þingi j fyrra, hafSi meS sér fundi og gerSi ýmsar nauösynlegar ráöstafanir til þess aS fá hr. Brynjólf Þorlákssön til aö byrja kenslu strax á síöastliSnu hausti. En viS þeim tilmælum gat hann ekki orö- iS sökum þess aö hann var þegar búinn aS ráöa sig í ýmsum íslenzkum bygöar- lögum fram aö áramótum. Tók þá nefnd- in fyrsta tækifæri, sem völ var á og vist-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.