Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Qupperneq 149

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Qupperneq 149
NlUNDA ÁRSÞING 115 aöi hann hingaö til Winnipeg, um miðj- an janúar síöastl. Ýmislegar nauðsynlegar ráðstafanir hafði nefndin gert fyrir komu söngstjór- ans, svo sem að auglýsa kensluna í ís- lenku blöðunum, útvega honum sjálfum húsnæði og fæði, til að byrja með, og húsnæði fyrir æfingar, er var afar áríð- andi að fá ibæði gott og hentugt. Báðir íslenzku söfnuðirnir hér í bænum lánuðu góðfúslega og endurgjaldslaust fundar- sali sína, þrisvar í viku hverri, fyrir æf- ingar. Ber þeim sérstaklega þakkir fyrir þann höfðinglega greiða og fjárliagslega stuðning, er þeir þannig sýndu máli þessu. Æfingar fara nú fram þrisvar í viku frá kl. 7—9 á mánudags- og fimtudags-kveld- um en frá kl. 3.30—5,30 e. h. á laugardög- um. Því miður hafa æfingar verið lakar sóttar en æskilegt hefði verið, og þátt- takendur færri en vænta hefði mátt af jafn miklum fjölda Islendinga og hér er í Winnipeg, og með því að kenslan er öll- um boðin að kostnaðarlausu. Á laugardög- um, er búast hefði mátt við að æfingar yrði best sóttar, hafa þær reynst lakast sóttar, en kveld-æfingar aftur á móti betur. Um 70—80 unglingar og 'börn hafa sótt þessar æfingar þegar best hefir verið. Samt sem áður hefir hr. Þorláksson lát- ið það álit sitt í ljós að nemendur hafi tekið undraverðum framförum, á ekki lengri tíma og þykir hoinum íslenzku framburður þeirra yfirleitt mikið betri en hann átti von á. Hann kveðst muni geta farið að hafa opinberar samkomur með þessum flokki síðari hluta næsta mánaðar. Vonar hann að þær samkomur beri góðan arangur og verði til þess að opna augu almennings fvrir þessu máli. Geta skal þess, að konur þær, sem eru í nefndinni. hafa með frábærri skyldu- fækni aðstoðað hr. Þorláksso.n við allar æfingar. Til að létta undir með útgjöldum í sam- ðandi við starf þetta, hafa þau hvert um sig, séra R. E. Kvaran, hr. A. Eggertsson, ^lrs. Gróa Brynjólfsson og hr. A. P. Jó- hann-son ‘góðfúslega toðist til að veita söngstjóra tveggja vikna fæði án endur- gjalds og er þá aðeins óráðstafað síðasta mánuðinum, er nefndin vonast að greið- ist fram úr með, á sama hátt. Að síðustu skal geta þess að tími söng- stjórans er allur upptekinn; fer hann tvisvar í viku ofan til Selkirk og æfir þar söngflokk meðal yngri og eldri. Winnipeg 20. febr. 1928, A. P. Jóhannsson, Ragnar E. Kvaran, Arni Eggertsson, Ragnheiður Davíðsson, J. J. Bíldfell, Gróa Brynjólfsson. Skýrslan var viðtekin og samþykt í einu hljóði. Minti forseti á kappglímuna, um verðlaun Jóhannesar glímukappa Jó- sefssonar, er færi fram að loknum kveld- verði. Gat þess að fyrir kveldskemtun- inni istæði inilliþinga-áþróttanefnd Þjóð- ræknisfélagsins. Mætti því svo líta á sem þetta væri starfsliður félagsins. Var svo fundi slitið og þingi frestað til kl. 10. næsta morguns. Kl. 8 um kveldið var komið saman í Good Templara húsinu til að horfa á kappglímuna. Húsfyllir var i salnum. Hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum setti mótið og gat þess, að þátt í kappglímunni tæki að þessu sinni 8 manns. Hefði forstöðu- nefndinni komið saman um að skitta kepp- endum í tvo flokka eftir þyngd. Með því yrði leikurinn jafnari. í þyngri flokknum væru þrír menn: Óskar Þorgilsson, Björa Skúlason og Stefán Stefánsson, allir frá glimufélaginu í Oak Point, í Álftavatns- bygð. í léttari flokknum voru Benedikt Ólafson, Grírnur Jóhannesson, Vilhjálmur Tónsson, Örn Thorsteinsson, úr glímufé- laginu Sleipnir i Winnipeg, og Sigurjón Borgfjörð úr glímufélagi Oak Point. Dómnefnd skipuðu: Jakob F. Kristjáns- son, Halldór Metúsalemsson og Guðm. Stefánsson. Léttari flokkurinn glímdi fyrst. Sigur báru af hóTmi Benedikt Ól- afsson og Vilhjálmur Jónsson. Gengu þeir þá til móts við hina í þyngri flokknum, en svo fóru leikar að jafnir urðu Óskar Þorgilsson, Björn Skúlason og Benedikt Ólafsson. Þreyttu þeir þá með sér á ný, og hlaut Óskar Þorgilsson fyrstu verð- laun en Björn Skúlason önnur. Engar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.