Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 156

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 156
122 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA . ÚTGJÖLD: Ferðakostnaður hr. Haraldar Sveinbjörnssonar $100.00 Laun til hr. Har. Sveinbjörns sonar, júní 100.00 júlí 100.00 ágúst 100.00 í sjóði á Royal Bank of Can. (in trust.) 8.81 Alls 408.81 Nú í sjóSi $8.81. 18. febr. 1928, Grettir Leo Jóhannsson, féhirðir. YfirskoSaö og rétt fundið 18. febr. 1928, B. B. Olson, Walter Jóhannsson.” Formanni íþróttanefndar var þökkuð þessi greinargerö. Lagt til og samþykt aS forseti skipi 3 manna nefnd í máliö. Þess- ir skipaðir: Hjálmar Gíslason, Jakob F. Kristjánsson og Jón S- Gillies. Var þá bókasafnsmálið aftur tekiö fyr- ir. Jón S. Gillies kvaöst þakklátur A. P. Jóhannssyni fyrir tillögu hans. Vildi hann ekki aö Þjóöræknisfélagið gengist fyrir stofnun lestrarfélags eöa bókasafns hér í bæ. Kvað hann þaö mundi valda óánægju út um land, ef aöalfélagiö legöi fé í þaö. Sízt af öllu mætti gera tilraun til aö draga allar íslenzkar bækur burt úr bygöunum inn í bæinn. A. B. Olson skvröi frá hvernig sá bókasafnsvísir heföi oröiö til, sem félagið ætti. Eigi vanst timi til aö út- kljá máliö, var fundi frestaö til kl. 2 e. h. Sjötti þingfundur settur klukkan 2. e. h. Fundarbók lesin og samþykt. Sam- kvæmt dagskrá lá fyrir kosning embætt- ismanna. Séra Jónas A. Sigurðsson stakk upp á séra Ragnari E. Kvaran sem for- seta, Árni Eggertsson studdi. Séra Rögn- valdur Pétursson lagöi til en B. B. Olson studdi aö útnefningum sé lokið. Uppá- stungan samþykt og séra Ragnar E. Kvaran endurkosinn forseti i einu hljóöi. Árni Eggertsson stakk upp á J. J. Bild- fell sem vara-forseta, Jónas Jóhannesson studdi. B. B. Olson lagöi til aö útnefning- um sé lokiö, séra Jónas A. Sigurösson studdi. Uppástungan samþykt og Jón J. Bildfell endurkosinn varaforseti í einu hljóíSi. Séra Jónas A. Sigurðsson stakk upp á séra Rögnvaldi Péturssyni sem skrifara. B. B. Olson studdi. S- B. Bene- diktsson stakk upp á Sigfúsi Halldórs frá Höfnum sem ritara, G. K, Jónatans- son stakk upp á dr. Sig. Júl. Jóhannes- syni sem ritara, E- P. Jónsson studdi. Báðir hinir síðarnefndu afsökuðu sig frá kosningu, og með því að fleiri voru tkki í kjöri var séra Rögnvaldur Pétursson kosinn ritari í einu hljóði. Séra Rögnv. Pétursson stakk upp á séra Runólfi Mar- teinssyni sem vara-ritara. Fleiri voru ekki tilnefndir. Var séra Runólfur Marteinsson kosinn vara-ritari í einu hljóði. Árni Eggertsson stakk upp á J. G. Jóhannsson sem fjármálaritara, Ágúst Sædal studdi. Sigfús Halldórs frá Höfnum stakk upp á Ásmundi P. Jóhannssyni sem fjármála- ritara, Jón J. Húnfjörð studdi. A. P. Jó- hannsson afsakaði sig en stakk upp á Halldóri S. Bardal í sinn stað, Sigfús Halldórs frá Höfnum studdi. Dró þá upp- ástungumaður til baka útnefn. hr. Jó- hannsonar og var H. S. Bardal endurkos- inn fjármálaritari í einu hljóði. Séra J. P. Sólmundsson stakk upp á Sigfúsi Hall- dórs frá Höfnum sem vara-fjármálarit- ara, Sig. Jóhannsson studdi. Sigfús Hall- dórs bað að hafa sig undanþeginn kosn- ingu en stakk upp á Hjálmari Gislasyni í sinn stað, dr. Sig. Júl. Jóhannesson studdi. Ásm. P. Jóhannsson stakk upp á J. G. Jó- hannssyni sem vara-fjármálaritara, B B. Olson studdi. Hjálmar Gíslason lýsti yfir að hann væri ekki í kjöri og með því að fleiri voru ekki útnefndir var J. G. Jó- hannsson kosinn vara-fjármálaritari í einu hljóði. B. B. Olson stakk upp á Árna Eggertssyni sem féhirði, E. P. Jónsson studdi. Fleiri voru ekki útnefndir og var Árni Eggertsson endurkosinn féhirðir i einu hljóði. Ágúst Sædal stakk uþp á Jakob F. Kristjánssyni sem varaféhirði, séra Rögnv. Pétursson studdi. Fleiri voru ekki í kjöri. Var Jakob F. Kristjánsson kosinn vara-féhirðir í einu hljóði. Þor- gils Þorgeirsson stakk upp á A. B. Olson sem skjalaverði, S. B. Benediktsson studdi. Árni Eggertsson stakk upp á Ólafi S. Thorgeirsson sem skjalaverði, dr. Sig.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.