Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 165

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 165
H'VEITISAMLÖG BÆNDA 35 Á síöari árum, hefir þaS sífelt oröiö augljósara, hve mikiís' um þaö væri vert fyrir Canada, aö markaður opnaðist i Austurjöndum að verulegum mun. Enda hefir Hveitisamlagið mjög haft augun á þeirri átt upp á síðkastið. Og nú eykst markaðurinn fyrir lægri tegundir hveitis sífeldlega í Kína og Japan. Er gert ráð fyrir því að ráðstafa svo hlutum að nán- ara samband náist við þessa markaði, svo unt verði að örfa söluna. Og veltur þá ekki á litlu, að stjórnmálaástæður í Kína komist í sæmilegt horf, þvi undir þeim er mikið komið um innflutningshorfur á matvöru. Meðalsöluverð á hveiti, miðað við No. 1 Nortfiern í Fort Wijlliam, reyndist $1.45 fyrir bushel. Geymsla, rentur og banka- útgjöld urðu 2% cents á bushel, og með þvi að sölukostnaður varð % úr centi á bushel, þá fengu fylkissamlögin $1.4214 fyrir 'bushel. Samlagið hefir haft margvíslega starf- semi erlendis. Fyrir nokkuru síðan var skrifstofa 'sett á stofn i London og er henni ætlað að standa í nánu sambandi við kaupendur um aljla Evrópu og gefa frétt- ir um alt, sem sölunni viðvíkur. Auk þessa hefir sérstök stofnun í París með höndum mikið starf í þágu samlagsins. Eins og geta má nærri, þá þarf slíkt fyrirtæki, sem hér er um að ræða, á marg- háttaðri auglýsingastarfsemi að halda. Enda hefir stjórn samlagsins sett á fót sérstaka skrifstofudeild til þess að sinna þvi verki—kynna hverjunr manni eða fé- lagi, sem um það óskar að fræðast, starf- semi samlagsins. Fyrirspurnir berast að úr öllum (löndum heims, ekki frá verzl- unarmönnum einum, heldur einnig frá landsstjórnum, sem áhuga hafa á aukn- ingu samvinnufélagsskapar heima fyrir, frá féilögum, sem í sömtt átt vinna, frá samböndum, sem lita á málin frá sjónar- miði neytenda, frá blöðum allra landa og allskonar fólki, sem kynna vill sér sam- vinnuhreyfinguna yfirleitt. Þá hefir einnig verið lögð áherzla á að koma sem föstustu og öruggustu skipu- lagi á hagsskýrslur allar, er samlagið varð- ar. Aðalsamlagið hefir létt af fylkissam- lögunum því verki að safna skýrslum um uppskeruhorfur, til þess að sem mest sam- ræmi verði í slíkri starfsemi um alt land- ið. Hefir þegar komist reynsla á það, að áætlanir .samlagsins eru hinar áreiðanleg- ustu, og aðferðin, sem notuð hefir verið um fjögurra ára skeiö, er líkleg tii þess að standa til frambúðar. En skýrslur um verzlunar og markaðshorfur eru ekki síð- ur áríðandi, enda er nú viðað að í sjíkar skýrslur frá öllum skautum jarðar. Er síðan unnið úr þessu fyrir söludeildir sam- lagsins, svo að þær geti haft sem örugg- astan grundvöll fyrir starfsemi sína. Miðstöð þessa fyrirtækis í Vestur- fylkjunum er að sjálfsögðu í Winnipeg. Nú starfa 342 manns þar í borginni í þjón- ustu ’stofnunarinnar. Hefir mikið verið um það rætt, hvernig haganlegast væri að búa um þetta starfsfólk, þannig að sem nota- drýgst yrði. Nú sem stendur er starfs- fólkið dreift yfir átta gólf í þremur mis- munandi byggingum í iborginni, og er það augljóst óhagræði. En fjáraflamenn úr Austur-Canada gerðu framkvæmdarstjórn- inni það tilboð fyrir nokkuru að reisa skrifstofubyggingu fyrir samlagið í Win- nipeg, gegn sanngjarnri leigu. Hefir því tilboði verið tekið. Er búist við að af þessu hljótist eigi all-lítill sparnaður, auk þess sem störf öll verða greiðari. En svo mikið sem þó hefir áunnist á fáum árum nreð þessu fyrirtæki Hveiti- samlagsins, sem í raun og veru er í eðli sínu ;likust byltingu á verzlunaraðferðum, þá eru þó fróðir menn og glöggir um það sammála að eigi sé meira en snertur út- jaðar hinna mikilu búnaðarmöguleika hins mikla lands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.