Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 92
74 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA nefna það. Enda er svo sagt, að eftir hann liggi milli 50 og 100 lög, sem reyndar sýnist helst til óákveðin tala, þar sem aðeins tæp 40 hafa verið gef- in út. Á síðari árum mun hann hafa gjört nokkrar tilraunir við orkestra- lög. Man eg eftir a.m.k. einum streng- leik fyrir fjögur hljóðfæri, sem lét mjög vel í eyrum. Yfirleitt má segja um lög Jóns, að þau lýsi hreysti og sjálfstrausti allflest, sum þó gleði og fagnaðarkend, en færri draumblíðu, viðkvæmni eða trega. Þegar líða tók að árinu 1930 lét há- tíðanefndin á íslandi boð út ganga um kantötu-samkeppni við þúsund ára minningarljóð Davíðs Stefánssonar, er lilotið hafði fyrstu kvæðaverðlaun. Þó Jón væri J^á hálf-sjötugur og ekki sem hraustastur, gekk liann til verks og skrifaði kantötuna á tiltölulega stutt- um tíma, og er }:>að mikið verk. Ekki fékk hann samt neina viðurkenningu eða verðlaun, sem varla var við að bú- ast, þar sem annar Vestur-Islendingur, honum lærðari og snjallari, komst ekki heldur nálægt verðlaununum. En við- urkenningin kom, þó síðar væri og á nokkuð annan hátt. Síðasta árið, sem hann lifði, þegar ljóst var, að hann ætti ekki langt í land, sameinuðu sig tvö íslensk söngfélög hér í bæ, Karlakór Islendinga og The Icelandic Choral Society, og æfðu hátíðakantötu Jóns, og var hún sungin í Fyrstu Lúthersku kirkjunni hér í borginni fyrir húsfylli. Var það íslendingum hér til ævarandi sóma og hinu aldna tónskáldi til ósegj- anlegrar gleði. Var heilsan þá svo að ]:>rotum komin, að styðja þurfti hann til sætis. Þetta var um vorið 6. maí 1936, og endurtekið tveim vikum síðar. Leið nú óðum að endadægri, því 16. desember 1936 var hann örendur. Bæði blöðin hér skrifuðu af samúð og skilningi um samsönginn og luku lofsorði á kantötuna og hin önnur tón- verk höfundarins, sem þar voru flutt. Skrifaði E. P. Jónsson í blað sitt, “Lög- berg”, en Ragnar H. Ragnar, hinn alkunni kennari og tónfræðingur, í Heimskringlu. Er því miður ekki rúm til að endurtaka neitt af því hér. 3. Haraldur Sigurgeirsson var fædd- ur á Grund í Eyjafirði 20. jan. 1871. Foreldrar hans voru séra Sigurgeir Jakobsson, prestur þar, og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir. Að föður h a n s látnum flutt- ist hann með móður sinni og systkinum hingað vestur árið 1888 og settust þau að í Mikley í Winnipegvatni. Ó1 hann J^ar aldur sinn uns hann létst, þann 28. sept. 1911. — Haraldur kvað hafa verið fjölhæfur til munns og handa og mjög listhneigður; lærði tungumál auðveldlega, fékst tölu- vert við smásagna og ljóðagjörð og gaf út lítið kvæðakver. Lék óvenju vel á stofuorgel, að mestu sjálflærður, og bjó til nokkur sönglög. Kvað allstór syrpa af söngvum hans vera til í fórum frændfólks hans, sem eg hefi Jjví mið- ur ekki átt kost á að sjá. Hann mun hafa fengið bréflega kenslu í tónfræði og einhverja aðra tilsögn að auk. Eitt lag var prentað og hét “Frelsissöngur”. Var bæði kvæðið og lagið eftir Harald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.