Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 55
VESTUR-ÍSLENZKIR RITHÖFUNDAR S7 höfðu sjálfir fugl af landi fornsagn- anna. Enda er bókin tæplega með betri verkum hennar. The Dove (1933) er mjög spennandi reyfari og betri en Lávarður Silfur- drekans. Dúfan er stúlka frá Vest- mannaeyjum, sem lendir í klóm Tyrkja og er færð suður til Algier í Tyrkja- ráninu 1627. Lendir hún þar í hinum mestu æfintýrum. 1 hæfileika hennar til að umgangast alla hleypidóma, og óttalaus er ekki ólíkt að leynist eitt- hvað af eðli skáldkonunnar sjálfrar. Eftir Dúfuna skrifaði Lára aðra beztu skáldsögu sína The Dark Weaver 1937. Fyrir hana vann hún eigi aðeins verðlaun Landsstjórans í Canada fyrir skáldsögu (1937), heldur einnig gullpening frá Paris Institute of Arts and Sciences 1938. Þessa skáldsögu má kalla tilbrigði af fyrstu bók hennar. Það er Canadisk hetjusaga, en stærri í sniðum. Eins og t Víkingshjartanu hefur hún sögu inn- flytjendanna austan hafsins og kynnir oss fólk af ýmsum stéttum og ýmsum löndum, þótt Norðurlandamenn skipi forrými í bókinni. Hún fylgir hverjum manni úr heimkynnum sínum vestur um haf og setur þá niður á Vestur- Canadisku sléttunni. Þar hrærir hún þeim saman í þjóðpottinum, en úr þeirri Vestur-Canadisku deiglu rís Uuga kynslóðin sterk og fögur, Can- adamenn. Og þessir ungu sterku Can- adamenn kasta sér í heimsstyrjöldina fyrstu og græða á henni dyrkeypta reynslu og gnótt harmsagna. Eftir tindilfættan reyfara, Black Lace (1938), sem gerist á Frakklandi á dög- um Loðvíks fjórtánda, sneri skáldkon- an enn aftur til veruleika sléttunnar °g skrifaði nú Confessions of an Im- nrigrant’s Daughter (1939) góða sjálfs- æfisögu og skemmtilega—frá því hún fyrst mundi til sín og þar til hún “sló í gegn” með fyrstu bók sinni. Lára er mikill málari í orðum og reynir ávallt að sníða sér stakk eftir vexti og stíl við efni—og tekst það oft vel. Ef að skyldi fundið rithætti henn- ar, þá væri það helst, að henni hætti til að falla í erfðasynd kynsystra sinna og gerast heldur fjölorð. I reyfurum sín- um hefur henni vafalaust skjátlast í sögulegum smámunum og sögulegu andrúmslofti. Jafnvel mestu meistarar sögulegra skáldsagna sigla aldrei fyrir öll sker í þeim efnum. Aftur á móti bregzt henni sjaldan að klæða persón- ur sínar holdi og blóði og leggja þeim mannlegt hjarta í brjóst. Hin víðtæka reynsla hennar hefur gætt hana samúð með, jafnvel ást á hinu margvíslega oft einkennilega fólki, sem fyllir bækur hennar. Og ekki skortir mannlega kýmileiki og harmleiki í bókum henn- ar um innflytjendurna. En jafnvel svörtustu harmleikir hennar bera við gullið sólsetur sléttunnar endalausu. Og hin rómantíska skáldkona getur ekki að sér gert að sjá lífið sigrandi að leikslokum. I þessu efni er hún eigi aðeins ólík Rölvaag hinum Norsk-Am- eríkaska risa á Dakota sléttunum, heldur einnig ólík höfundum Islend- ingasagnanna, forfeðrum sínum. Og þessvegna er hún heldur ekki jafnoki þessara miklu harmleikaskálda að styrk og krafti. Þeirra guð er ávallt í storminum, hennar í hinum blíðari blæ. 15. Að sjálfsögðu eru þeir miklu fleiri, Vestur-lslendingar, en hér eru taldir, sem ritað hafa ensku í lausu máli—og sennilega margir, sem mér er alveg ókunnugt um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.