Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 122
104 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA móðinn, að skreyta únítara kirkjuna á Sherbrook stræti. Starf okkar var einn- ig nokkuð ólíkt þar eð Fred teiknaði ‘practical signs’, en eg vann meira á því sviði að mála ‘ornamental signs”. Snæbjörn giftist árið 1914 Guðrúnu, dóttur Daniels Sigurðssonar, pósts, sem þá var nýlega komin frá Islancli. Árið 1926 fór hann frá Winnipeg í annað sinn, og kona hans með honum. Var hann nú lengi á leiðinni suður og mál- aði í ýmsum borgum. “Stærstu auglýs- ingamálverk mín voru gerð í Santa Fé, er við vorum á leiðinni til San Diego þar sem Mrs. Curry systir Guðrúnar átti heima”, segir Snæbjörn. “Þaðan fórum við alfarin til Vancouver, 1931.” Nú eru flest öll leikhús orðin að kvikmyndahúsum svo ekki er mikið gert af því að mála leiksviðstjöld. En Snæbjörn hefir nóg að gera. Hann hefir skreytt samkomuhús í Vancouver og mörg hótel, þar á meðal Patricia hótelið. Á stofuveggi þess málaði hann margar íslenzkar landslagsmyndir. Sum- ar af þeim myndum eru tólf fet á lengd og átta fet á hæð. Fyrir ungmennafélag í Vancouver (Icel. Luther League) málaði hann ný- lega tíu rnyndir af íslenzku landslagi, sem félagið hefir gefið gamalmenna heimilinu “Höfn”. óefað er Snæbjörn eini Vestur-ls- lendingurinn sem hefir haft það fyrir ativnnu að mála leiksviðstjöld. V. Fjöldi Vestur-íslendinga liefir iðkað fagrar listir í tómstundum sínum. Af þeirn var óefað Dr. Ágúst Blöndal mik- ilvirkastur. Eftir hann munu liggja meira en hundrað myndir fyrir utan fjölda af allskonar teikningum. Mál- verk hans prýða stofuveggi á heimilum kunningja hans og ættmenna í Winni- peg og víðar. Dr. Blöndal var óvenjulega fjölhæfur og listfengur. Frá bernsku hafði hann yndi af því að teikna og mála myndir. Ekki veittist honurn tími né tækifæri til þess að fara í listaskóla og var hann því að öllu leyti sjálfmentaður á því sviði. Bera þó myndir lians vott um ágæta tæknilega kunnáttu og eru mjög fullkomnar. að formi, stíl og litavali. Virtist svo sem alt efni léki í höndum hans. Hann hefir rnálað landslags- myndir, og jurta- og blómamyndir með vatnslitum, olíulitum og duftlitum (pastels). Blekmyndir (India ink brush- work) gerði hann af snild og frábærlega góðar mannamyndir teiknaði hann með penna eða krít (charcoal). Skopmyndir hans (caricatures) voru annálaðar fyrir ágæti þeirra. Ágúst var fæddur 8. júlí 1889 í Edin- burg, N. D. Voru foreldrar hans Björn Blöndal frá Hvammi í Húna- vatnssýslu, og Björg Halldórsson, (syst- ir Magnúsar B. Halldórssonar læknis í Winnipeg). Foreldrar Bjargar voru Björn Halldórsson og kona hans Hólm- fríður sem bjuggu að Úlfsstöðum í Norður Múlasýslu. Frá Norður Dak- ota fluttu þau Björn og Björg til Port- land, Oregon, og síðar til Winnipeg, og þar ólst Ágúst upp. Hann tók lækn- ispróf við Manitoba háskólann 1913. og stundaði læknisstörf að Lundar í fimrn ár. Árið 1915 kvæntist hann Guðrúnu, dóttur Stefáns Pjeturssonar og Geirþrúðar Jónsdóttur, sem bjuggu í Argyle- (Man.) nýlendunni. Ágúst stundaði framhaldsnám í læknisfræði í London, Glasgow, Edinburg og París. Eftir það hafði hann læknisstörf með höndum í Winnipeg þar til er hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.