Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 108
90 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA eða málaralist að lífsstarfi sínu, enda lítil tækifæri fyrir syni og dætur fá- tækra frumherja til að öðlast menntun í þeirri grein. Nokkrir eru þeir þó, og má þar fyrst- an telja landslags málarann fræga Emile Walters. Sigur hans á listabraut- mni má þakka góðum gáfum hans, þrautseigju, og fórnfærslu í þágu list arinnar. En yfirnáttúrlegur kraftur virðist einnig liafa komið honum til aðstoðar Jsegar mest lá við, eins og Jaeg- ar miljónamæringurinn, Louis Comfort Tiffany tók hann undir sinn verndar- væng þegar hann hálfsvalt í þakher- bergisholu í New York. Hafði hann þá nýverið fengið $150 listamannastyrk til framhaldsnáms, en hafði ekki ráð á Jrví að Jtiggja hann sökum Jtess að ekk- ert fé var fyrir hendi til Jress að borga l'æði og húsnæði. Pennsylvania Academy, sem veitt hafði honum styrkinn, hafði einnig mælt með honum við Tiffany, er Jiá nýlega hafði stofnað ‘The Tiffany Foundation’, í Long Island til styrktar efnilegustu listamönnum Bandaríkj- anna. Veitti liann nú Emile $2,000 styrk, en þó var vandinn ekki leystur enn, Javí fyrirtækið var aðeins í undir- búningi Jrá er Emile hafðist við i })ak- herberginu víð 57du götu, og hefði e. t. v. ævi hans og listaferill orðið öðrum þráðum ofinn, ef Tiffany hefði ekki komið til sögunnar í eigin persónu og tekið hinn unga listamann heim með sér. “Taktu saman töskur Jnnar drengur minn”, sagði Tiffany, “eg tek Jng heim til mín Jsar til Tiffany Foundation tek- ur til starfa”. Emile, sem varð að við- urkenna að hann átti alls engan farang- ur, varð nú heimamaður í 90-herbergja liöll og kynntist brátt nágrönnum Tiff- any‘s sem allir voru vellauðugir hefð- armenn. á meðal þeirra var fyrv. bandaríkja- forseti Theodore Roosevelt, og geymir Emile hugnæmar endurminningar frá J}eim árum, er hann sat og málaði á óðalssetri Jreirra hjóna og naut vin- áttu allrar fjölskyldunnar. Þá var Jiað, að Emile málaði hina al- kunnu mynd sína, “Roosevelt Haunts, Early Autumn”, sem hefir e. t. v., eins og hin mikla ‘Jason’ myndastytta Thor- valdsens, orðið “hyrningarsteinninn undir frægð hans”. Fyrir þetta mál- verk hlaut hann verðlaun frá Art Inst- itute of Chicago, og var Jjað eitt af Jtrjátíu málverkum eftir ameríska listamenn sem valin voru fyrir allsherj- ar sýningar er flutt skyldi stað úr stað milli allra helztu borga Bandaríkjanna. Síðan var það keypt af stjórninni og hengt í málverkasal þjóðlistasaínsins (National Collection of Fine Arts, Smithonian Institution) í Washington. Þó að Ernile Walters sem listamaður hafi fetað sínar eigin leiðir hefir hann að jafnaði haldið sig að reyndum og traustum reglum listarinnar, og Jteirra afkáralegu öfgastefna sem nú eru hæst móðins í málaralistinni gætir hvergi i starfi hans. Málverk hans bera vitm um einlæga ást á náttúrunni í öllunr hennar margvíslegu myndum. Því til dæntis rná nefna Blossom Tirne; Birches in Winter; Early Spring; Day in May; og Depth of Winter. Næin til- finning fyrir jarðfræði og veðurfræði hefir einnig haft áhrif á sköpunargáfu hans, eins og sjá má af hinum sérkenni- legu myndum hans: The Advancing Glacier; Glacier Blink; Plains of Parli- ament, Iceland; The Storm; Morning Light; Winter Haze; og Sunset at Lag- arfljót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.