Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 105
NOKKUR VESTUR-ISLENSK TÓNSKÁLD 87 10. High O'er Dune Hills. 11. Jú, eg hefi áður unnað (Jakobína Johnson). 12. Need. Meðal þeirra mörgu, sem enn hafa ekki verið flutt opinberlega, má nefna: 1. Love Scene — tvísöngur, Leifur hepni og unnusta hans, úr sög- unni "Lord of the Silver Dragon" eftir frænku hennar Laura Good- man Salverson. 2. Simon the Cobbler (kantata) 3. Intermezzo, og 4. Icelandic Prelude, bæði fyrir píanó. Þau af lögum frú Gudmunds, er eg hefi kynst, eru frumleg og kveða nokk- uð við annan tón en íslensk lög yfir- leitt, án þess þó að sleppa sér út í fjar- stæður sumra nýtísku höfunda. 14. Ragnar H. Ragnar var fæddur 28. sept. 1898. Foreldrar hans voru hjónin Hjálmar Jónsson og Áslaug Torfadóttir á Ljótsstöðum í Laxárdal í Suður Þing- eyj asýslu. Ragnar flutti vestur um haf í kringum ár- ið 1920 og sett- ist að í Winni- p e g. H an n mun þá hafa haft lítilshátt- ar undirstöðu m e n t u n í hljómlist, og strax byrjaði hann á námi hér í píanóspili, fyrst hjá Jónasi Páls- syni og síðar um lengri tíma hjá Eva Clare, sem um langan tíma hefir veitt hljómlistardeild Manitoba háskólans forstöðu. Hann mun hafa tekið kenn- arapróf í píanóspili, raddskipun og söngstjórn undir leiðsögn kennara sinna. Jafnframt hafði hann ofan af fyrir sér með kenslu og söngstjórn, og vann sér mikið álit við hvorttveggja. Hann kendi lengst um í Winnipeg, æfði barnasöngflokk með góðum árangri og stýrði karlakór Islendinga, eftir að Björgvin Guðmundsson fór heim til Islands. Var flokkurinn í mjög miklu áliti undir stjórn hans. Skömmu fyrir síðasta heimsstríð flutti Ragnar suður til Norður Dakota og kendi þar þangað til að hann gekk í Bandaríkjaherinn. Var hann sendur til Islands og dváldi þar þangað til hann var leystur frá herþjónustu. Hann kvæntist heima á Islandi Sigríði Jónsdóttur frá Gautlöndum við Mý- vatn. Settust þau aftur að í Islendinga- bygðinni í Norður Dakota. Síðar bauðst honum kenslustarf á Isafirði og fóru þau alfari heim árið 1948. , Ekki liggur mikið að vöxtunum til eftir Ragnar frá veru hans hér vestra. En hann raddsetti talsvert af lögum fyrir karlakórinn og einkum þó fyrir barnasöngflokkinn, þjóðlög og ýmis- legt annað. Það af frumsömdum lög- um hans, er eg hefi undir hendi eru: 1. Vikivaki — kvæði eftir Huldu skáldkonu. 2. Island — kvæði eftir Kr. Jónsson. 3. Leiðsla — kvæði eftir Grím Thom- sen. 4. Liltu hjónin — kvæði e. Davíð Stefánsson. Því miður hefi eg ekki getað náð sambandi við Ragnar í fjarlægðinni, og veit því eigi um áframhaldið. 15. Elma Gíslason er fædd í Glen- boro, Manitoba, 28. febrúar 1910. For- eldrar hennar voru Ingólfur Árnason, nýdáinn, og kona hans María Frí- mannsdóttir, sem lengi bjuggu í Glen-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.