Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 115
NOKKRIR VESTUR-ISLENZKIR LISTAMENN 97 Fine Arts og síðar sem Master of Fine Arts. Einnig stundaði hún framhaldsnám við Cranbrook Academy of Fine Arts og var þá Jón Magnús Jónsson, bróðir hennar, kennari hennar í höggmynda- list. 1 lok skólatímabilsins var haldin sýning á listaverkum nemendanna og var málverk eftir Önnu dærnt bezt þeirra allra. 1 sumarfríum sínum hefir Anna sótt listanámskeið til ■ þess að fullkomna sig í ýmsum hliðum listarinnar. Eitt sumarið stundaði hún algerlega vatns- litmyndir, og því næst leirkerasmíði (ceramics). Hefir hún miklar mætur á þeirri grein listarinnar og hefir aðgang að brennsluofni í vinnustofu vinkonu sinnar. Fyrir tveim árurn fór hún til Guata- mala, Central America, og var þar í sex vikur við að mála og kynna sér mál- aralist. Myndir hennar hafa verið sýndar hjá Nassau Art League. Með þeim sem verið hafa kennarar í fögrum listum ber einnig að telja Helen Swinburne Lloyd. Hún er dóttir tónskáldsins Sveinbjörns Sveinbjörns- sonar og konu hans Eleanor (Christie) og er fædd í Edinborg á Skotlandi 3. desember 1892. Helen útskrifaðist frá “Edinburgh College of Art” í fögrum listum og tók kennarapróf 1915. Einnig stundaði hún framhaldsnám við sömu stofnun og kendi síðan dráttlist í skólum á Skotlandi og í Winnipeg eftir að hún kom til þessa lands 1919. Árið 1921 gekk hún að*eiga Ralph E. A. Lloyd, liðsforingja sem þá var ný- lega korninn heim úr fyrstu heimsstyrj- öldinni. Stunduðu þau hjón búskap nálægt Calgary (í Midnapore, Alberta) þar til maður henar lézt, 1943. Þrjú uppkominn börn, öll gift, á hún: eina dóttur og tvo syni sem voru í canadiska hernum í síðasta stríði. Helen hefir málað mikið af lands- lags- og mannamyndum með olíulitum og vatnslitum og er einnig útlærð í út- saumi, skrautritun og “Wood-block printing”. Myndir hennar hafa verið sýndar hjá “Society of Scottish Artists í Edinborg og víðar, og hafa margar þeirra verið seldar á uppboðum sem haldin eru í sambandi við þessar sýn- ingar. Fyrir nokkrum árum vann hún fyrstu verðlaun við ‘Calgary Stamjsede’ sýningu fyrir mynd sína: “Larch and Beetles”, (wood-block printing). Efni í myndir sinar sækir hún, oft í barna æfintýrasögur, eins og t. d. “Hans Anderson’s Fairy Tales”, og eru þær myndir sérkennilegar að mörgu leyti, língerðar í dráttum, og hafa yndislegan æfintýrablæ. Frá barnæsku hefir hún haft áhuga fyrir þesskonar efni, og byrjaði sjálf að skrifa barna- sögur er hún var aðeins sjö ára. Þéss- ar sögur á hún enn og eru þær mynd- skreyttar af Þórði, bróður hennar, sem er einnig mjög listfengur og hefir mál- að töluvert þó liann ekki hafi lært mál- arlist. Hann er og píanisti og tónskáld, en er útskrifaður sem læknir frá Edin- borg háskóla. Hann hefir átt við mikla vanheilsu að stríða síðan hann kom heim úr fyrri heimsstyrjöldinni. Á búskaparárum sínum höfðu þau Lloycl hjónin marga erfiðleika við að etja, ekki sízt á krepputímunum, og hefir Helen eflaust haft lítinn tíma eða næði til jiess að sinna hugðarefnum sínum, en fjölhæfni hennar og gáfur gerðu þó vart við sig á ýmsum sviðum. Hún er skáldmælt vel og ljóð eftir hana hafa birst í ýmsum blöðum og tímarit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.