Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 135

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 135
Þrítugasta og fyrsta ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi var sett í Good Templarahúsinu á Sargent Avenue í Winnipeg, 20. febrúar 1950, af for- seta þess, séra I’hilip M. Péturssyni, kl.9.30 f. h. og hófst með því að sunginn var sálmur- inn n. 38 í sálmabókinni, “Guð minn þér eg þakkir segi.” Svo las séra Jóhann Friðriksson Biblíukafla og flutti bæn. Að því loknu var sálmurinn númer 23, “Faðir andanna sung- inn, með aðstoð Gunnars Erlendssonar sem spilaði lögin. Forseti kvaddi ritara til að lesa þingboðið, sem birt hafði verið í blöðunum. Að því loknu setti forseti þingið, og flutti svo ávarp sitt. ÁVARP FORSETA Eg vil bjóða alla gesti og fulltrúa velkomna á þetta 31. þing Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturlieimi og láta í ljósi ánægju mina og fögnuð yfir því, að þrátt fyrir örðugleika af ýmsu tagi í sambandi við rekstur félagsins og deilda þess, er félagið enn við góðu lífi og margt í sambandi við starf þess, deilda og ein- staklinga innan þeirra, bendir til þess að þó að oss finnist að mörgu sé ábótavant, geti framtíðin verið oss björt og giftudrjúg er einu takmarki á fætur öðru er náð. Aldrei verður hægt að framkvæma alt, sem vér setjum oss í einu. Vér verðum heldur, eins og gert hefir verið, að vinna hægt og stöðugt, standa í skil- um við menn og málefni, og missa aldrei sjón- ar á aðalmarkmiðinu, sem er ræktarsemi við þá þjóð, sem sér erum orðin partar af, og sem margir á meðal vor eru innfæddir borgarar í. Á þessu miðaldar ári höldum vér þrítugasta og fyrsta ársþing félags vors, og horfum fram til ókomins tíma til að rýna eftir því, sem mun verða á hinurn síðari helmingi tuttugustu ald- arinnar. Ot á við í heiminum eru framtíðarhorfur bjartar eða dimmar eftir því hvernig menn túlka það, sem er að gerast meðal þjóðanna. hað má segja með sanni, að möguleikar til ills í heiminum hafi aldrei verið meiri, eða ógnað heiminum meir en nú, en á sama tíma hafa inöguleikarnir til góðs aldrei verið meiri en einmitt á þessum tímum. I>að fer allt eftir því hvernig menn og þjóðir beita þeim kröft- um og þeim völdum, sem þær nú ráða yfir. Og eins fer í öllum málum. Mikill sannleikur er í því fólginn, sem einn maður sagði einu sinni, að einstaklingar í hverju þjóðfélagi gætu trygt framtíð heimsins bezt, ekki með því að lifa óttafullu lífi vegna þess, sem gæti orðið, en með því að vinna það verk, sem þeim er falið að vinna, þó lítið sýnist stundum vera og ómerkilegt, með trúmensku og dugnaði, i anda kærleika og einlægni. Og þá, er fjöldinn fvlgir þessari reglu, og hefir unnið það verk, scm honum hefir verið falið, með trygð og einlægni, hefir hann gert það, sem í hans valdi stendur til að tryggja framtíðina, og enginn getur heimtað rneira, hvorki guð né mennirn- ir því hver einstaklingur getur unnið aðeins eftir meðsköpuðum hæfileikum og gáfum. Meira getur hann ekki gert. Gjörum við þetta í starfsemi vorri, sem fé- lagsmenn og konur Þjóðræknisfélags vors, inn- an og utan félagsins, þá gjörum við ekki að- eins alt, sem heimtað getur verið af oss, en vér tryggjum á sama tíma framtíð félagsins, og þar að auki, sem nýtir borgarar þjóða vorra, hvort sem er Canada eða Bandaríkjanna, eða fslands, tryggjum vér framtíð þeirra og líka framtíð heimsins. Stofnendur félags vors lögðu sinn skerf til málanna. Vér, sem nú erum við störfin verð- um að fara eftir dæmi þeirra, svo að vér, á vorum tíma, getum gefið þeim í arf, sem á eft- ir koma, stofnun, stefnu og eftirdæmi, sem verði þeim hvatning til göfugs starfs í fram- tíðinni. Vér vitum ekki hvernig hún verður. En með bjartsýni og góðri von um hana get- um vér haldið áfram því verki, sem vér nú vinnum kvíðalausir og án ótta, því trú vor og sannfæring um verðmæti þess, sem vér vinn- um að, hefir skapandi mátt. En þó að svo væri ekki, hvað hefði langt verið komist, þegar Þjóðræknisfélagið var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.