Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 94
76 TÍMARIT ÞJ6ÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Kvæði eftir Helga Valtýsson: 20. Nu staar ingen Flagstang naken. (75 ára afmæli Hákonar Noregs konungs). 21. Lilja. Kvæði eftir Bjarna Thorarensen: 22. Eldgamla Isafold. Kvæði eftir P. V. G. Kolka: ' 23. Vornótt (Sóló með kór og píanó). Þetta síðastnefnda lag fékk eg með póstinum, þegar eg var að Ijúka við framanskráðar línur. Vera má, að Sig- urður hafi samið fleiri lög, þó mér sé það ekki kunnugt. — Sigurður liafði góða tenór söngrödd á yngri árum og vel þjálfaða. Var hann jafnan hrókur als fagnaðar, livar sem söngvasveit var saman komin. 5. Þórarinn Jónsson var fæddur á Háreksstöðum í Jökuldalsheiði 15. september 1873. Foreldrar hans voru Jón Benjamínsson, bóndi þar, og fyrri k o n a hans Guðrún Jóns- dóttir. Voru þær Vilborg móðir Gunn- steins Eyjólfs- sonar og Guð- rún alsystur. Þórarinn ólst u p p í f ö ð- urhúsum og naut eigi ann- arar mentunar en þar var fáanleg og lögskyld var til fermingar. Hugur hans hneigðist snemma til söngs, og hafði hann í æsku fagra söngrödd, en lagði litla rækt við hana síðar. Innan við tví- tugs aldurs fékk hann sér stofuorgel, og var fyrsti kennari hans Kand. Vigfús Þórðarson, síðar prestur í Eydölum, og tileinkar Þórarinn honum eitt lag- ið í einu af söngheftum sínum. Síðar naut hann tilsagnar hjá Magnúsi Ein- arssyni á Akureyri og Brynjólfi Þor- lákssyni í Reykjavík. Sumarið 1903 flutti Þórarinn vestur um haf og átti heima í Winnipeg í næstu 20 ár. Rak hann Jrar ýmist mat- vöruverslun eða rakara og hárskurðar- stofu. 1 mörg ár lék hann á orgelið í Unitarakirkjunni og stjórnaði þar kirkjusöng. Vorið 1923 fór hann vestur að Kyrrahafi og bjó lengst um í Seattle, Wash., næstu 8 ár. Þar sá hann og um kirkjusöng um lengri eða skemri tíma. Síðustu ár lians þar var fjárkreppan í almætti sínu og rán, þjófnaður og grip- deildir daglegir viðburðir. Fór Þórar- inn ekki varhluta af því, og svifti hann því tjöldum og fór alfari lieim til Is- lands. Settist hann að á Seyðisfirði og átti þar lieima til dauðadags. Hann andaðist þar 21. jan. 1941. Þórarinn var ókvæntur alla ævi. Hann lifði og dó með söng í sál, og söngurinn var hans hjartans mál. var sagt um hann látinn. Þegar hann var ekki önnum kafinn við störf sín, sat hann oftast við hljóðfærið sitt og lét fingurnar reika yfir nóturnar. Eg held, að á hinum mörgu einverustund- um hafi liann fyrst byrjað að gefa til- finningum sínum nýtt mál. Eitt er vist, að einhverju sinni trúði hann mér fyrir því, að hann væri búinn að skrifa all- mörg lög við ýms íslensk kvæði. En hann kvartaði yfir því, að hann hefði aldrei fengið tilsögn í hljómfræði, og því gengi sér svo illa að raddsetja þau. Prófessor Sv. Sveinbjörnsson var þa i Winnipeg og daglegur lieimagangur i húsi okkar hjóna. Það varð því úr að hann raddsetti 18 lög, sem Þórarinn gaf út skömmu síðar og nefndi “Vest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.