Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 27

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 27
9 SPORIN FRÁ 1875 bónda að Bakka í öxnadal Sigurðsson- ar. Síðla surnars leggur hann af stað frá Akureyri og kemur til Quebec 12. september. Hann er sá fyrsti íslending- ur sem um er vitað, er þangað siglir til að setjast að í Canada. Hann kemur mest við sögu Nýja íslands en einnig allmikið við sögu Islendinga í Winni- Peg> °g getið mun hans einnig í annál- um Reykjavíkur frá 1893. Hann var hugaður vel, kappsmaður mikill, þeg- ar því var að skifta, áræðinn með af- brigðum og greiðugur, og kunni oft vel að halda á penna, en sem langsær leiðtogi virðist hann stundum hafa skort forsjálni. Frá Akureyri flytur fyrsti stórhópur Islendinga vestur um haf 1873 — yfir hálft annað hundrað manns. Var þar margt viturra og ráðsettra manna og hvenna, sem koma mikið og vel við sögu Vestmanna, þótt veglegasta minn- isvarðann reisti sér Stephan G. Steph- ansson skáldið, sem flutti með foreldr- um sínum til Bandaríkjanna þetta ár. 1 Toronto skiftist hópurinn. Fóru um hálft hundrað suður til Milwaukee með Páli stúdent Þorlákssyni, er vakti yfir líkamlegri sem andlegri velferð Islendinga vestan hafs meðan heilsa °g kraftar entust. Stærri hópurinn varð eftir í Canada °g fór til Rosseau, lítils bæjar í Norð- Ur Ontario, þar sem lítil vinna bauðst °g léleg lífskilyrði. Sex mílum þaðan stofnuðu Islend- mgar ofurlitla nýlendu í Cardwell í hluskoka héraði. Þar var Baldvin Helgason lífið og sálin fyrstu árin. Hann var bóndi frá Gröf á Vatnsnesi 1 Húnaþingi en ættaður frá Skútu- stöðum við Mývatn — faðir Undinu (Helgu) skáldkonu. Nokkurir smáhópar fluttu einnig vestur 1873. Þar á meðal um tuttugu manns frá Austurlandi, sem fyrst munu hafa siglt til Danmerkur og ætl- að þaðan til Brasilíu en snúist hugur í Kaupmannahöfn, þegar fréttir bár- ust frá Islandi, að engin skip væru fá- anleg til að flytja stóra hópinn til Danmerkur, sem fyrr er getið. En frá Kaupmannahöfn áttu Brasilíufarar að halda til Þýzkalands og vera fluttir þaðan til leiðarenda, því Joá var mikill útflutningur Þjóðverja til Brasilíu. Líklegt er að í þessum hóp hafi verið Gunnlaugur Pétursson frá Hákonar- stöðum á Jökuldal með konu og börn er tveim árum síðar varð fyrsti íslenzk- ur landnámsmaður í Minnesota rík- inu og brautryðjandi þeirrar nýlendu í Minneota. Sumar þetta flutti frá Reykjavík til Milwaukee Jón ólafsson skáld, al- þingismaður og ritstjóri, sem Alaska- förin er kend við, og síðar varð rit- stjóri í Winnipeg — mikilhæfur mað- ur og margfróður en stundum nokkuð óvarkár. Sama ár í september flytja til Banda- ríkjanna, ásamt tveimur ungum stúlk- um, hjónin séra Jón Bjarnason og frú Laura Pétursdóttir Gudjohnsen, er mikla sögu og góða gátu sér í frumsögu Nýja-lslands og Winnipeg. Varð séra Jón síðar höfuð-prestur Islendinga í Vesturheimi til æviloka, 1914. Þegar hin mikla þúsund ára þjóð- liátíð Islendinga var stofnuð næsta ár heima á Þingvelli, 2. ágúst 1874, héldu Islendingar í Milwaukee og víðar að sitt ágæta hátíðahald þann sama dag. “Voru það nærfelt 70 fullorðnir Islend- ingar, sem tóku þátt í þvi”, ritar séra Jón Bjarnason, er þar hélt sína ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.