Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 64

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 64
46 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÆLAGS ISLENDINGA og átti þar lengstum heima fram til dauðadags 26. sept. 1916. Hann var trésmiður að iðn og algerlega sjálf- menntaður, en víðlesinn í enskum, amerískum og Norðurlandabókmennt- um. öll hin prentuðu ljóð lians munu ort vestan hafs, en hin fyrstu þeirra birtust í Framfara snemma á árum. Fyrsta Ijóðabók hans Vestan hafs, kom út í Reykjavík aldamótaárið. Eigi er hún mikil að vöxtum, en þar eru ýms smekkleg og vel kveðin náttúruljóð og snjallar lausavisur. Fátt er hér þó af meiriháttar kvæðum skáldsins; liann átti fyrir höndum að þroskast og fær- ast í fang stærri yrkisefni, eins og fram kom í seinni bók hans, Út um vötn og velli (Winnipeg, 1916), er þeir séra Rögnvaldur Pétursson og Gísli Jóns- son prentsmiðjustjóri gáfu út og bjuggu til prentunar, er höfundurinn hafði látist frá því verki í miðjum hlíðum. Meginþorra kvæða hans er hér að finna, og öll hin beztu. Orðsnilld skáldsins, bragfimi og skörp athyglisgáfa lýsa sér hér stórum betur en í fyrri kvæðurn hans, þó ýmislegt væri vel um þau. Náttúrulýsingar hans eru löngum frumlegar, markvissar og myndauðugar; ágæt dæmi þess eru “Vorsins dís”, þar sem lýsingin á vorinu í konulíki nær ágætlega tilgangi sinum, “Sumarkvöld við vatnið”, og “Raddir”. en þar renna íhyglin og lýsingin í einn farveg. Og sá samruni er sérkennandi fyrir skáldið, því að undiralda djúprar alvöru er í mörgum kvæðum hans. Þetta tvennt, glögg lýsing á viðfangs- efninu og íhygli að sama skapi, fléttast ef til vill, hvergi saman á áhrifameiri hátt heldur en í kvæðinu “Gamla hús- ið". I vanhirðu þess og niðurlægingu, sem lýst er skörpum dráttum, verður húsið skáldinu tilefni hvassrar ádeilu á græðgi mannanna og efnishyggju. Og ádeilan er einnig sérkennandi fyrir skáldið; umbótaáhugi hans lýsir sér í öðrum tilþrifamiklum og djúpsæjum kvæðum. örvar ádeilu hans missa ekki marksins í háðnöprum ljóðum eins og “Kurteisi” og “Lygi”, þar sem hann vegur að hræsni og yfirborðshætti. — Mannkærleiki hans er þó jafn auð- fundinn annarsstaðar í kvæðum hans. Skáldið ann andlegu víðsýni, l'relsi og framsókn, og því eru menn eins og skáldin Swinburne, Shelley, Björnsson, Ibsen og Þorsteinn Erlingsson, honum sérstaklega að skapi, eða þá Jón Sig- urðsson forseti. Þeir voru merkisberav þeirra hugsjóna, frelsisástar og djarf- legrar framsækni, sem skáldið unm mest. En þó að hann dáði ofannefnd og önnur erlend skáld, og hafi, ef til vill, orðið fyrir áhrifum af sumum þeirra, var hann jafnframt rammíslenzkur. Fer- skeytlan lék í höndum honum, bæði í lausvísum og lengri kvæðum. Hann hyllir í fögrum ljóðum ýms eldri skáld sinnar kynslóðar, svo sem Steingrím Thorsteinsson. Ættjarðarást Kristins kemur víða fram í kvæðum hans og sameinast fagurlega í kvæðinu “Can- ada” djúpstæðri liollustu hans við kjör- landið. 1 einu orði sagt, þó að hann stæði djúpum rótum í íslenzkri mold og menningarerfðum, hafði sjóndeildar- hringur hans víkkað og reynsla hans stórum auðgast við langdvölina í hin- um nýja og stóra heimi vestan hafsins. 5. Jón Runólfsson var fæddur í Gilsárteigi í Eiðaþinghá í Suður-Múla- sýslu 1. sept. 1856 og af merku fólki kominn í báðar ættir. Hann fluttist vestur um haf til Minneota, Minnesota,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.