Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 150

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 150
132 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA years. Our hostess had a number of pictures from Florida, which made it easier to under- stand the beauty of the vegetation and scen- ery. tVe now have an enrollment of 12 members, and the attendance is excellent. We hold our meetings once a month now. Kristin S. Benedictson Studý Group Secretary Riverton, Man. G. J. Jónasson lagði til og Þorsteinn Gísla- son studdi að skýrslunni sé veitt móttaka með þakklæti, og var sú tillaga samþykt. Þegar að hér var komið málum, lagði G. J. Oleson til að fundarhlé væri tekið í 30 mínút- ur, eða til kl. 3.45 til kaffidrykkju og til þess að forsetanum ynnist tími til að skipa í nefnd- ir. Þorsteinn Gíslason studdi tilöguna og var hún samþykt. Formaður kjörbréfanefndar, skýrði frá að kcmnir væru til þingsins tveir erindrekar frá Gimli, Ffallgrímur G. Sigurðsson með 20 at- kvæði og Mrs. H. G. Sigurðsson með 20 at- kvæði. Dr. Richard Beck lagði til, að forseta og ritara sé falið að senda hluttekningar og sam- uðar bréf til ekkju séra Halldórs heit. Jóns- sonar út af hinu sorglega og óvænta fráfalli hans. Mrs. Sveinsson studdi tillöguna og var hún samþykt. Dórnari Walter Lindal vakti máls á, hvort að ekki væri hyggilegt að setja til síðu svo sem klukkutíma af þingtímanum til þess að ræða um hið verulega ástand, eða afstöðu félagsins og framtíðarhorfur þess. Til máls tóku í því máli J. J. Bíldfell, Dr. Beck, Haraldur ólafs- son, séra Jóhann Friðriksson benti á að hugs- anlegt væri, að ef hægt væri að koma á frétta- sambandi við menn í sveitum á Islandi, þá gæti það haft örvandi áhrif. G. J. Oleson, hélt að fréttir úr íslenzkum bygðum hér í landi yrðu áhrifameiri. Trausti Isfeld hélt að íslenzkar rnyndir, helzt hreifimyndir mundu hafa vekjandi áhrif hér vestra ef völ væri á þeim. Gísli Jónsson sagði að í kjallaranum hjá sér væri kassi fullur af myndaspjöldum (slides) sem að Þjóðræknisfélagið ætti og menn gætu sjálfsagt fengið til afnota ef þeir vildu. Trausti Isfeld gat um að í Selkirk væri ung- ur maður sem héti Lorny Stefánsson og væri sérstaklega efnilegur að því er hljómlistar- hneigð snertir, en gæti ekki notið hæfileika sinna sökum fjárskorts. Hann sagðist minnast á þennan efnilega mann til þess að draga at- hygli Þjóðræknisfélagsins að honum, og þörf hans. Þar sem engin önnur mál voru til umræðu og engin þingnefndarálit tilbúin lagði G. J. Oleson til og Dr. Beck studdi að fundi væri frestað þar til kl. 9.30 á þriðjudagsmorgun. Samþvkt og fundinum svo slitið. Á þriðjudagskveldið hélt Icelandic Canad- ian Club sína árlegu samkomu i Fyrstu Lút- ersku kirkjunni á Victor stræti. Var það prýð- ileg samkoma og vel sótt. Skemtiskráin var sem fylgir: O Canada Chairmans Remarks ___________W. Kristjánsson Daniel Mclntyre Operative Group Selection from Yeoman of the Guard __________________________________ Sullivan Piano Solo — Concerto Grosso ________V. Beck Address, — Half a Century for Canada ______Sam Freedman, K.C. Daniel .Mclntyre Operatic Group Piano Accorian Solo _________ Kenneth Brown (Kenneth Accordion School) Color Film — The Northern Manitoba Trap- pers Festival of 1949. God Save The King Fundur settur á þriðjudagsmorgun kl. 9.30. Fundargjörningur frá síðasta fundi lesinn og staðfestur. Forseti lagði fram og las eftirfarandi skýrslu frá deildinni “Frón”. Ársskýrsla Þjóðræknisdeildarinnar “Frón” Síðasti ársfundur Fróns var haldinn í G.T. liúsinu í Winnipeg mánudaginn 5. des. síð- astliðinn. Um 70 manns sóttu þennan fund, og gefur sú aðsókn allgóða hugmynd um tölu þeirra sem að jafnaði sækja fundi og samkom- ur deildarinnar, aðrar en Frónsmótið. Þetta ber ekki vott um mikinn áhuga fyrir þjóð- ræknismálum, en sýnir þó að félagsskapur okkar á ennþá fullann rétt á sér, og mun svo verða, á meðan að tíu íslendingar finnast t þessari borg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.