Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 110
92 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA heiðursfélagi í ‘The Canadian Club of New York, og ‘Alpha, Kappa Pi Frat- ernity’. Einnig tilheyrir hann ‘The Explorers’ Club of New York’. Um sjö mánaða tímabil dvaldi Emile á islandi og málaði þar fjölda af landslagsmynd- um. Hafa jjær verið sýndar víða í Bandaríkjunum og hafa vakið aðdáun meðal listamanna. Árið 1939 var hann sæmdur Riddarakrossi Fálkaorðunnar af konungi islands og Danmerkur. Emile Walters er fæddur 31. janúar, 1893 í Winnipeg, Manitoba. Foreldrar hans voru Páll Valtýr Eiríksson frá Bakka í Víðivíkursveit í Skagafjarðar- sýslu, og kona hans Björg Jónsdóttir frá Reykjum á Reykjarströnd. Rúm- lega fimm ára að aldri fluttist hann til Garðar, Norður Dakota. Það var af hendingu að hann komst yfir auglýs- ingakver gefið út af Art Institute of Chicago, og tveim árum síðar auðnað- ist honum að komast þangað til náms. Var hann þá seytján ára og blásnauður en fús til þess að leggja alt í sölurnar fyrir listina. Vann hann nú fyrir sér með því að fara á fætur fyrir dagmál og sópa skólastofurnar meðan aðrir sváfu, bera á borð í matstofunni, og fylgja samkomugestum til sætis við Chicago Operuna á kveldin. Þess á milli stundaði hann námið af kappi með þeim árangri, að hann hlaut hæstu verðlaun skólans þau þrjú ár sem hann var þar. Því næst lærði hann við Phil- adelphia Academy of Fine Arts og vann fyrir sér, m. a. með því að slá gras- flötinn í kring um skólann. Var það skömmu síðar, að hann fór til New York og kynntist Tiffany eins og að framan er getið. Emile og kona hans Thorstína (Jack- son) eiga heima á Lythend Farm, Poughkeepsie, New York. Er það æva gamalt og sögulegt landssetur og un- aðslegt að búa þar fyrir listamann sem í starfi sínu hefir fundið fullnægju lífsins, og gaf hann heimili sínu hið sögulega íslenzka nafn “Hlíðarendi”. Jón Magnús Jónson er annar mikil- hæfur Vestur-íslenzkur listamaður sem orðið hefir fyrir þeim heiðri, að fá Tif- fany Foundation verðlaunin árið 1927. Hafði hann valið sér það hlutverk að ryðja sér braut á einhverju hinu allra erfiðasta sviði listarinnar, höggmynda- listinni. Jón Magnús fæddist í fátæklegum frumbyggja híbýlum nálægt Upharn, Norður Dakota, 18. desember 1893. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Jónsson frá Einfætlingsgili í Bitru- lireppi í Strandasýslu, og Hólmfríður Hansdóttir Hjaltalín frá Lilta Hrauni í Hnappadalssýslu. Faðir Stefáns var Jón Magnússon, póstur. Niu ára að aldri fór Jón Magnús að vinna ofurlítið fyrir sér sem nautgripa- hirðir hjá bónda þar í sveitinni, jafn- framt því sem harin gekk í barnaskóla. Að loknu miðskólanámi í Fargo, N. D. hóf hann dráttlistar- og myndamótun- arnám við búnaðarskólann þar í bæn- um. Gekk hann svo í Bandaríkjaher- inn, varð hersveitaforingi og fór með sveit sinni til Frakklands. Er lreim kom aftur, stundaði hann nám við Minne- apolis School of Art, Art Institute of Chicago og Beaux Arts listaskólann í New York. Á þessum árum kynntist hann frægum listamönnum, þar á með- al Lorado Taft og Ordway Partridge og varð samstarfsmaður margra þeirra. Skömmu síðar var honum boðið til Utah til þess að vinna að hermanna- minnisvarða Mormóna sem verið var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.