Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 156

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 156
138 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA starfstíð sinni litið svo á, að stofnun kcnnara- embættis í íslenzkum fræðum við Manitoba- háskóla væri eitt hið mesta framtak, sem Is- lendingar gætu innt af hendi í þessari álfu; og hefir sú stefna haldist óbreytt. Stofnun slíks kennaraembættis yrði einstætt afrek meðal Islendinga erlendis. Máli þessu hefir eigi aðeins verið haldið vakandi af hálfu Þjóðræknisfélagsins, heldur hafa á síðari árum ýmsir einstaklingar og fé- lög gerst forgöngumenn þess, með þeim árangri, að málið er nú komið á hið ákjósan- legasta stig, þó takmarkinu hafi eigi enn að fullu verið náð. Sérstök nefnd hefir málið með höndum og vinnur ötullcga að framgangi þess. 1 sjóði eru nú $65,500.00 og að auk nokkrar þúsundir í tryggum loforðum. Þær upphæðiv sem i sjóði eru, hafa verið gefnar með því skilyrði, að ef sjóðurinn nær $100,000.00 tak- markinu fyrir 10. janúar 1949, þá megi byrja að nota hann til stofnunar kennarastólsins. Akveðið hefir verið, að stofnfélagar gefi minst $1000.00 upphæð. Samkvæmt ofanskráðu og afstöðu Þjóð- ræknisfélagsins í þessu máli frá byrjun, legg- ut nefndin til, að Þjóðræknisfélagið leggi fram $2,000.00 tillag í stofnsjóð kennaraem- bættis við Manitoba-háskóla.” Gjörðir síðasta þings voru sem hér á eftir skal skýrt: "Nefndin, sem sett var í háskólamálinu legg- ur eftirfarandi tillögur fyrir þingið: 1. Nefndin lætur í ljósi ánægju sína yfir framgöngu og viðhorfi þcssa máls eins og það birtist í skýrslu Dr. Thorlaksonar. 2. Nefndin lætur í ljósi ánægju sína yfir þeirri fullvissun háskólasjóðsnefndarinnar að nafna allra þeirra, er leggja til stólsins, verði gctið í skrá þcirri, er geymir sögu stólsins. 3. Þar sem verður nauðsynlegt að leita al- mennra samskota upp að í minnsta lagi $20,000.00 leggur nefndin til: (a) að Þ. F.l. V. og deildir þess taki virkan þátt í söfnun þessa fjár. (b) að Þ. F. 1. V. og deildir þess leitist við að safna frá almenningi að minnsta kosti $15,000.00 fyrir 17. júní 1952. (c) að framkvæmdarnefnd Þ. F. 1. V. í samráði við deildir þess ráðstafi með hverjum hætti þessu fé skuli safnað. (d) Nefndin vill samt leggja til að lág- mark einstaklings tillags sé $25.00, sem þurfi þó ekki að greiðast í einu lagi, svo lengi sem upphæðin lofuð sé greidd fyrir 17. júnl 1952 og að framkvæmdarnefnd Þ. F. I. V. láti prcnta skírteini, er nota má þegar upphæðin er greidd öðruvísi en í einu lagi. 4. “Nefndin hvetur deildir Þ. F. í. V. að greiða eins vel og mögulegt er götur Thorlaks- sonar og samnefndarmanna hans, er hann heimsækir hinar ýmsu bygðir Islendinga í sumar. Nefndarálitið var afgreitt á þingi að undan- teknum 3c-lið, sem feldur var úr nefndarálit- inu lútandi að þeim aðferðum sem félagið og deildir þess skyldu beita við væntanlega fjár- söfnun; en eins og nú horfir við leyfi eg mér I samráði við nefndina sem unnið hefur að framkvæmdum varðandi fjársöfnun til stofn- unar væntanlegs kenslustóls við Manitoba-há- skólann, að veita skýringar sem nefndin telitr hagkvæmar, og í rauninni óumflýjanlegar við frekari fjársöfnun. Eg hefi hér meðferðis bæk- ur sem væntanlegum safnendum verða fengn- ar í hendur og bera með sér hvernig söfnun- inni skuli hagað og hvernig þeim peningum sem safnast skuli komið á framfæri. Nefndin telur það hagkvæmilegast og lík- Icgast til góðs árangurs, að tveir menn vinni í saineiningu að fjársöfnuninni í hlutaðeigandi bygðalagi. Til frekari skilningsauka vil eg benda á ummæli herra Walters J. Líndal, dómara um mál þetta og skilgreining á stofn- endum, sem leggja fram að minsta kosti $1,000.00, félaga stofnendum sem einnig leggja fram að minnsta kosti $1,000.00, og hópstofn- endum er í sameigingu leggja fram $1,000.00 eða meira. Öllum upphæðum verður viðtaka veitt þótt eigi verði gengið eftir með söfnun- araferð lægri upphæð en $25.00. Nú er nefndin að skygnast eftir sjálfboðum cr sjálfir vilja leggja eitthvað af mörkum og vinni jafnframt að söfnun í umhverfi sínu. Þetta mál er í eðli sínti mál allra fslendinga og þessvegna liggur nefndinni það þungt a hjarta, að verkin sýni merkin, með sem allra almennustu fjárframlögum og samtökum. Mér er það persónulega afar mikið fagnað- arefni, hve þessu mikilvæga máli, stærsta menningarmálinu, sem Vestur Islendingar hafa nokkru sinni tekið sér fyrir hendur, miðar í rauninni ágætlega áfram, þó enn skorti nokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.