Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 74
56 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA hægu kjör orðið steinn á vegi þroska hans, en samtímis frjósöm eggjan til dáða. Auk leikritasafns hans (1930') hafa komið út þessar kvæðabækur hans, allar í Winnipeg: Jón Austfirð- ingur (1909), Bóndadóttir (1920), Gam- an og alvara (1930), þar sem, auk nýrra kvæða, er að finna meginefni eldri kvæðabóka hans, Hunangsflugur (1944), og loks heildarútgáfa ljóða hans, Kvæðasafn (Reykjavík, 1947), sem Arnór Sigurjónsson gaf út með it- arlegri inngangsritgerð um siáklið. Þó að allt í hinu mikla safni kvæða hans sé eigi, fremur en vænta má, með sömu ágætum, bera kvæðabækur hans óræk- an vott auðugri og frumlegri skáld- gáfu hans og skörpu gáfnafari. En það er til marks um orðstír hans lieima á ættjörðinni, að hann þáði virðulegt heimboð þangað af hálfu ríkisstjórnar og Alþingis sumarið 1938. Guttormur hefir bætt sér upp litla og slitrótta skólagöngu með óvenju- lega víðtækum lestri. Hann er eigi að- eins þaulkunnugur íslenzkum bók- menntum að fornu og nýju, heldur einnig víðlesinn í öðrum bókmenntum Norðurálfu og Vesturheims. I skáld- skap sínum er hann nútíðarmaður í húð og hár um lífsskoðun og viðhorf til yrkisefna sinna. Þó að hann sé íslendingur að ætt- erni og menningarerfðum, er hann eigi að síður hreinræktaður Canadamaður. Er sú staðreynd ljósu letri skráð í skáldskap hans. Hann er sér jafnmeð- vitandi skyldunnar við fæðingarlandið og skuldarinnar við ættlandið. I sögu- Ijóðaflokknum Jón Austfirðingur hef- ir hann túlkað líf og baráttu íslenzkra frumbyggja í Manitoba í glöggum lýs- ingum og með djúpu innsæi og samúð. Hvergi hefir hann þó reist frumherj- unum varanlegri bautastein heldur en í hinu andríka kvæði sínu “Sandy Bar”; í þessum göfuga lofsöng fara saman djúpsæi, skilningur, og snilld í búningi. Með sömu glöggskyggni og samúð lýsir hann í kvæðinu “Indíána- hátíðin” lífi Indíánanna eins og hann hafði kynnst því á æskuárunum í Nýja- Islandi. Kvæðið er Jdví bæði með ó- sviknum veruleikablæ og einstætt að efni til í íslenzkum bókmenntum. Mörg önnur merkustu og frumleg- ustu kvæði hans eiga einnig rætur sín- ar beinlínis í lífsreynslu hans, eins og “Býflugnaræktin”, er verður skáldinu jafnframt áhrifamikil og algild tákn- mynd andlegrar harmsögu allra Jæirra, sem af andvígum ástæðum fá eigi að njóta hæfileika sinna og sjá drauma sína rætast. Þetta fruntlega kvæði er á- gætt dæmi táknrænna ljóða skáldsins, sem farið hefir fjölgandi á síðari ár- um, Jtó að jafn prýðilegt kvæði af Jdví tagi eins og “Sál hússins” sé að finna meðal eldri verka hans, en Jíar verður honum arineldurinn táknræn mynd sálar hússins. I skáldskap hans eru einnig gnótt frumlegra og litauðugra náttúrulýsinga, Jíar sem skáldlegra samlíkinga gæt- ir um annað fram, í kvæðum eins og “Haustsöngur”, Desemberkvöld” og “Vetrarkvöld”. Einhver allra skáldleg- asta náttúrulýsing hans er smákvæðið “Indíána sumar er svanni”, sem er á- gætlega samræmt og markvisst. Ljóðrænn blær og mýkt einkenna aðrar náttúrulýsingar hans, og verður j:>að Jdó sérstaklega sagt um hið fagra kvæði lians “Góða nótt”, og þar kemur einnig glöggt í ljós grunntónninn i lífsskoðun Guttorms og undirstraum- urinn í skáldskap hans: —djúpstæð samúð hans með Jjeim, sem bera skarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.