Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 69

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 69
VESTUR-ÍSLENZK LJÓÐSKÁLD 51 frænda sinna og vina, og minntist þeirra ástúðlega í erfiljóðum. Þau og önnur lengri kvæði hans eru oft at- hyglisverð, eða að minsta kosti ágætir sprettir í þeim. Sérkennilegastar og beztar eru laus- vísur hans þó að jafnaði og styttri kvæðin. Eitt snjallasta þeirra er “Ævintýri á gönguför”, um eina af tíðum glímum hans við Bakkus, er lýk- ur með lokasigri skáldsins. Samhliða því, að K. N. átti sér sem skáld djúpar rætur í íslenzkum menn- ingar- og bókmenntajarðvegi, um ann- að fram arfþegi alþýðuskálda heima- landsins, var hann einnig kvistur sprott- inn úr sínu ameríska umhverfi, bæði að því er snerti yrkisefni hans úr daglega lífinu og um orð og orðtök úr ame- rísku hversdagsmáli, sem gerði lýsingat hans raunsannari og jók á kímm þeirra. Hann flutti þessvegna eigi að- eins nýstárleg yrkisefni og sérstæða teg- und kímni inn í íslenzkar bókmenntir, heldur varpaði hann einnig með vísum sínurn og kvæðum ljósi á margt í lífi °g menningu Vestur-íslendinga, eink um á frumbýlingsárunum. 9. Séra Jónas A. Sigurðsson var fæddur að Litlu-Ásgeirsá í Húnavatns- sýslu 6. maí 1865. Hann ólst upp a niiklu menningar- og bókmenntaheim- ili, las undir skóla hjá nágrannapresti, °g útskrifaðist af Búnaðarskólanum í Ólafsdal 1886. Fluttist vestur um haf Uæsta ár; hóf eftir nokkurra ára dvöl í Norður-Dakota guðfræðinám a lutersk- uin prestaskóla í Chicago, lauk þar uámi 1893 og prestvígðist samsumars. Gegndi síðan prestsstörfum í ýmsum íslendingabyggðum vestan hafs, seinast í Selkirk, Manitoba. Hann varð bráð- kvaddur í Winnipeg 10. maí 1933. Tók mikinn þátt í vestur-íslenzkum kirkju- og félagsmálum, meðal annars mörg kjörtímabil forseti Þjóðræknisfélagsins. Kvæði hans og sálmar höfðu um langt skeið birtst í íslenzkum blöðum og tímaritum vestan hafs, en komu ekki út í bókarformi fyrri en að honum látn- um, er stórt úrval úr þeim, Ljóðmæli, var gefið út í Winnipeg 1946; bjó Rich- ard Beck það til prentunar, en sr. K. K. Ólafsson ritaði æfiminningu skáldsins. Séra Jónas var gæddur mikilli rím- gáfu og andríkur að sama skapi, þegar honum tókst bezt. Kvæði hans eru jaróttmikil að máli og stíl, enda hafði hann óvenjulegt vald á íslenzku máli; karlmennskubragur og hreinn norrænn andi svipmerkja einnig mörg þeirra. Hann hafði sótt andlega næringu í ís- lenzkar fornsögur og önnur norræn fræði, vitnar oft til þeirra og sækir þangað yrkisefni. Djúpstæð þjóðernis- tilfinning — ást á íslenzkri tungu, sögu, landi og þjóð — er meginþátturinn í skáldskap hans. Kemur það sérkenni fagurlega fram í hinum mörgu ættjarðarkvæðum hans, svo sem hinum tilþrifamikla ættjarðar- óði, er hann flutti á Alþingishátíðinni að Þingvöllum 1930, sem fulltrúi landa sinna í Vesturheimi. Kröftug hvatn- ingarkvæði hans um varðveizlu þjóð- legra og menningarlegra verðmæta eru einnig, sem vænta mátti, þrungin þjóð- ræknisanda hans. Þá er hinn þjóðlegi strengur, að vonum, sterkur í kvæðum hans um söguleg og þjóðsöguleg efni, en í þeim eru víða snjallir kaflar og góðar mannlýsingar. Skylt þeim að efni er kvæðið “Hálfur-Máni”, eitt af til- þrifameiri kvæðum skáldsins, er segir sögu úr lífi Indíána. Af náttúrulýsingum hans er “Mt. Rainier” aðsópsmest. Aðrar þeirra, t. d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.