Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 96
78 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA 1 mörg ár lék hann í “Minneapolis Symphony Orchestra”, sem stendur í fremstu röð samskonar hljómsveita, hvar í heimi sem er. Ennfremur stýrði hann ýmist eða lék með bestu lúður- þeytaraflokkum bæjarins, og í nokkur ár æfði hann íslenskan kvennakór. Hann kendi einnig hljómlist lengi við “McPhail School of Music”, en er nú sestur í helgan stein, og stillir hljóð- færi skólans í viðlögum. Hjörtur var þríkvæntur og á tvö börn á lífi, stúlku sem er söngkona og pilt sem leikur á hljóðfæri, eða lék á meðan hann stundaði nám við háskóla Minnesota- ríkis. Hjörtur er nokkuð einstæður með- al íslenskra tónskálda, að jtví leyti að flest hans tónverk munu vera skrifuð fyrir hljóðfærafokka. Samt veit eg með vissu að hann hefir fengist eitthvað við sönglagagerð. Fyrir mörgum árum samdi hann lag við kvæði Jóns Ólafs- sonar “Já, vér elskum Isafolclu” og hlaut verðlaun fyrir á íslendingadegi liér í borg. Einnig er sunginn við vísu eftir hann sjálfan partur í “Zurrah Temple March”, sem hann ritaði fyrir hóp blásturs liljóðfæra og píanó. Hjörtur vill sem minst úr þessum verk- um sínum gera sjálfur, en úr annari átt hefi eg komist yfir nokkrar skemti- skrár, þar sem verk hans voru leikin. Er jrað eftirtektarvert, að á þessum skrám eru verk heimsfrægra tónskálda, svo sem Strauss, Griegs, Bizet, Sibeliuss og fleiri, og má af jrví nokkuð marka hvers kyns verk hans eru. Elér eru fá- ein lög, sem eg kann aðeins að nefna: 1. Já, vér elskum Isafoldu. 2. Zuhrah Temple March. 3. Harriet Intermezzo. 4. Minnetonka Intermezzo. 5. Aurora Waltz. 6. War Dance. En þetta er að líkindum aðeins lítill hluti þeirra tónverka, sem hann hefir skrifað. Honum er mjög sýnt um radd- skipun fyrir hljómsveitir, og er ekki nema bestu hljómfræðingum trúað fyr- ir þesskonar verki. 7. Jónas Pálsson var fæddur á Norð- ur-Reykjum í Hálsasveit í Borgarfjarð- arsýslu, 29. ágúst 1875. Foreldrar lians voru hjónin Páll Jónasson og Sigurbjörg Helgadóttir. — Jónas lærði undirstöðu at- riði í söngfræði og orgelspili hjá Jóni Páls- syni á Eyrar- b a k k a o g Brynjólfi Þor- lákssyni í Reykjavík. Hann flutti vest- ur árið 1900 og lagði stund á píanó nám einkum, bæði hér í Canada og á Englandi og í Þýskalandi. Hann var um langt skeið einn helsti píanó-kenn- ari í Winnipeg. Síðar kendi hann í Calgary og New Westminster, og þar létst hann 4. sept. 1947. Um jólin 1905 kvæntist hann Emilíu Bandvinsson, ritstj. og fylkisritara, og eignuðust þau 5 dætur, sem allar komust til fullorð- insára, og lærðu og kendu píanóspil flestar. I þessu tímariti birtist fyrir tveim árum grein, sem nefndist “Tónlistar- maðurinn Jónas Pálsson”, og vísa eg mest til hennar. Þar stendur rneðal ann- ars þessi málsgrein: “Af sjálfstæðum tónsmíðum liggur ekki mikið eftir hann, svo á prent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.