Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 102
84 TIMARIT ÞJ6ÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA safnað meðal Islendinga í námssjóð og Björgvin sendur til Lundúna, þar sem hann lauk þriggja ára námsskeiði á rúmlega hálf-öðru ári með besta vitnis- burði við the "Royal College of Mus- ic". Þegar Björgvin kom heim til Winni- peg, var farið að draga að undirbún- ingi Alþingishatíðarinnar á Islandi. Eins og sagt er frá á öðrum stað, var verðlaunum heitið fyrir bestu kantötu við kvæði Davíðs Stefánssonar; Björg- vin samdi kantötu og nefndi hana "Is- lands þúsund ár". Er það mikið tón- verk, en engin hlaut hann samt verð- laun. Var hún sungin hér undir stjórn tónskáldsins sjálfs skömmu áður en hann flutti alfari heim, og hlaut mikið og verðskuldað lof. Engin leið er til að telja hér upp öll tónverk Björgvins. Eg var svo lánsam- ur að njóta vináttu hans, meðan hann dvaldi hér, og sendi hann mér tíðum afskrif t af lögum sínum, en síðan hann hvarf á brott hefi eg aðeins séð og eign- ast "Friður á jörð" og tvö hefti af "Tónhendum", annað með 8 lögum, hitt með 12, lag við kvæði Shelley's "I arise-------", er hann mun hafa skrif- að sumarið 1924 í Chicago, ennfremur "1 dalnum", undurfagurt lag við kvæði Stgr. Thorsteinsson. Eg veit, að hann átti í fórum sínum kynstur af alskonar smærri og stærri tónverkum, í sköpun og fullgerð, þegar hann fór héðan, og síðan vitanlega aukið við þau að mikl- um mun. Þó tónlistin hafi verið ráðandi aflið í hugsun og starfi Björgvins, þá hefir hann þó kannað aðrar brautir. Nýskeð kvað vera komin út sjálfs ævisaga hans, mikil bók, og áður hafði hann skrifað eitt eða fleiri leikrit. Hið fyrsta mun hafa verið "Skrúðsbóndinn", sem var leikinn, og hafði víst eitthvað af frumsömdum lögum. Án þess að leggja nokkurn dóm á þann leik, tel eg samt mikla eftirsjá í því, að höf. þjappaði ekki efninu saman í "libretto" fyrir reglulegan söngleik. Hann skrifaði fyrstur íslenska óratóríu—hann ætti að verða fyrsta íslenska óperuskáldið. 12. Sigurbjörn Sigurðsson er fædd- ur í Árnesi við Winnipegvatn í Mani- toba 6. október 1892. Foreldrar hans voru þau Sig- urður Sigur- björnsson frá Núpi í Axar- firði og kona hans Snjólaug Jóhannes- dóttir frá Laxamýri- Voru þeir Jóhann skáld Sigurjóns- son og Sigurbjörn þrímenningar. Sig- urbjörn er kvæntur Kristbjörgu Hólm- fríði Jónsdóttur, systur Jóns J. Vopna og þeirra systkina. Þau hafa eignast sjö börn, sem öll hafa útskrifast frá ýmsum hærri mentastofnunum lands- ins; eitt þeirra er píanóleikarinn Agnes Helga, sem getið hefir sér frægðarorð, ekki aðeins hér vestra heldur og heima á Islandi og víðar um heim. Sigurbjörn hefir stundað verslun og bókfærslu lengstan hlut ævinnar. Sigurbjörn fékk fyr°tu tilsögn í tón- list hjá próf. Stgr. K. Hall og lék um tima í "West Winnipeg Band" undir hans stjórn. Hann lærði að leika a knéfiðlu (Cello) hjá Fred Dalman, Issak Mamot og Bruno Schmidt (nu dáinn), sem allir standa framarlega i þeirri list. Hann lærði og söngstjóm,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190