Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 99
NOKKUR VESTUR-ISLENSK TÓNSKÁLD 81 9. Ólafur Hallsson er fæddur í Vest- dal í Seyðisfirði eystra, 1. október 1885. Foreldrar hans voru Hallur Ólafsson, Hallssonar frá Efri Hömrum í Holtum í Rangárvallasýslu og kona hans Guðrún Kristjana Björnsdóttir Þorleifssonar kaupmanns á Bíldudal. Ólafur fluttist með foreldrum sínum vestur sumar- ið 1903, en h v a r f af tur heim til Is- lands 1907 og vann í næstu þrjú ár við verslun Thom- sens í Reykja- vík. Árið 1908 kvæntist hann G u ð r ú n u Björnsdóttur Ivarssonar bónda á Vaði í Skriðdal. Sumarið 1910 fluttu þau vestur, og þá um haustið setti hann á stofn verslun í Eiríksdale í Manitoba og hefir rekið hana þar æ síðan. Þau hjón hafa eignast 4 börn, sem öll eru á lífi. Ólafur er að eðlisfari mjög söng- hneigður maður, en mun hafa að mestu leyti farið á mis við mentun í þá átt á æskuárum. Hann ann líka, eins og svo margir eldri Islendingar, lýriskum ljóðum, sem svo á síðari árum hafa runnið saman í huga hans við lög af eigin uppruna. Hann dregur engin dul á það, að hann hafi ekki raddsett lög sín sjálfur. Enda hefir hann fengið til þess lærða tónfræðinga hér vestra og heima á föðurlandinu. Síðastliðið sumar heimsótti hann Island eftir fjörutíu ára fjarveru, og varð, eins og hann sjálfur komst að orði, "fyrir mik- illi hrifningu". Lét hann þá ekki aðeins raddsetja sum lög sín, heldur fékk hann og ungan söngmann til að syngja sex þeirra á hljómplötur. Láta þau öll vel í eyrum. — Hér fer á eftir listi yfir lög ólafs: 1. Mig hryggir svo margt — Þorst. Erlingsson. Útsett fyrir karlakór og sóló með undirspili. 2. Anda á mig andi guðs — Þýtt. Gísli Jónsson. Helgisöngur fyrir kór, með sóló og dúet. 3. Heyannir — Jónas Kr. Jónasson Sóló með píanó og fjórraddað. 4. It matters not — Það gildir ei —Þýð. Helgi Valtýsson 5. Nótt - Páll S. Pálsson 6. Veit þá engi að eyjan hvíta — Jónas Hallgrímsson. 7. Nótt - Dr. Sv. E. Bjömsson. 8. Islenskt vor — Sv. E. Björnsson. 9. Haust — Sv. E. Björnsson. 10. Að Lögbergi 1950 - Inn á milli ls- lands fjalla — Sv. E. Björnsson. Lögin 4—10 eru öll fyrir einsöng með píanó undirleik. 10. Thordur J. W. Swinburne er fæddur í Edinborg á Skotlandi 2. apríl 1891. Foreldrar hans vor tónskáldið Sveinbjörn Sveinbjörnsson, síðar próf- essor, og kona hans Eleanor, fædd Christie, skotsk að uppruna, sem nú stendur á áttræðu og á heima hjá börnum sínum í Calgary, Alberta. Thordur útskrifaðist í læknisfræði frá háskólanum í Edinborg með besta vitnisburði 1914, var síðan tvö ár í styrjöldinni 1914—1918 en var leystur úr herþjónustu, þegar heilsan brotnaði í öngþveiti stríðsins. Hann fluttist með fólki sínu til Canada árið 1919 og stundaði lækningar um nokkur ár til og frá í Vesturlandinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190