Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 77
VESTUR-ÍSLENZK LJÓÐSKÁLD 59 ar-Eddu, og verður dæmi Sigynar i höndum skáldsins áhrifamikil tákn- mynd sjálfsfórnarandans. Af öðrum kvæðum Þorsteins frá síð- ari árum rná t. d. nefna hið skörulega ljóðalof hans til Vilhjálms Stefánsson landkönnuðar og þá ekki síður hið stórbrotna kvæði hans “Lofsælu Ijóðs- ins”, svifhátt að hugsun og dýrt að rími, sem kom í þessu riti. Þá hefir hann birt í vestur-íslenzkum blöðum °g tímaritum fjölda af eftirmælum um íslenzka landnema eða aðra Islendinga vestan hafs, sem skarað hafa fram úr á einhverjum sviðum; eru kvæði þess ort af djúpri sarnúð og skilningi, enda er höfundurinn manna kunnugastur sögu Islendinga í Vesturheimi. Ágæt dæmi slíkra kvæða hans eru erfiljóðin um ^nnu frá Þverá (konu Jóns Friðfinns- sonar tónskálds) og um Helgu S. haldvinsdóttur (Úndínu) skáldkonu. En þó að Þorsteinn standi föstum fót- nrn í jarðvegi ættjarðarinnar og ís- lenzkri bókmenntarfleifð, hefir hann af jafn mikilli einlægni túlkað ræktar- hug sinn til Canada bæði í fallegri sonnettu og lengri kvæðum um það efni. 14. Einar P. Jónsson var fæddur að Háreksstöðum á Jökuldal 1880, og er hálfbróðir Gísla Jónssonar skálds. Ein- ar stundaði nám á Lærða skólanum í Reykjavík 1902-05, en hefir stórum aukið við skólamenntun sína með víð- laekum lestri úrvals skáldrita. Á R-eykjavíkurárum sínum tók hann niikinn þátt í almennum málum, en fékkst jafnframt við blaðamennsku og önnur ritstörf. Hann fluttist til Can- ada 1913 og hafa ritstjórn og blaða- 'uennska orðið aðalævistarf hans þar. Hann var meðritstjóri Lögbergs 1917- 27, og liefir síðan nærri óslitið verið að- alritstjóri blaðsins og lengi undanfar- ið eini ritstjórinn. Hann er maður sönghneigður, var organleikari framan af árum, og hefir jafnvel fengist við tónsmíðar. Með mörgum hætti hefir hann lagt mikilvægan skerf til félags- mála og menningarviðleitni landa sinna í Winnipeg og Vesturheimi al- mennt. Þegar þess er gætt, hve mörg járnin ritstjóri eins og hann verður að hafa í eldinum, sætir það furðu, hver bók- menntabragur er á mörgum ritstjórn- argreinum hans, ekki síst þeim, sem fjalla urn menningarmál, svo sem bók- menntir og listir, íslenzkar menningar- erfðir, hugsjónir og lífshorf. Bera slík- ar greinar vitni víðfeðmum áhugamál- um hans, frelsisást og djúpstæðri trú á alþjóða-samvinnu. Eigi að síður er það með kvæðum sínum, sem Einar hefir sérstaklega haslað sér völl í íslenzkum bókmennt- um, en þau eiga yfirleitt mikið bók- menntagildi. 1 fyrstu bók hans, Öræfa- ljóðum (Winnipeg, 1915) eru mörg góð kvæði persónuleg og ljóðræn að svip, látlaus og lipur, smekkleg að máli og búningi. Hér eru einnig ágætar lausavísur. En síðan þessi fyrsta bók hans kom út, hefir Einar stórum færst í aukana bæði um stílþrótt, dýpt og formfestu, að óbreyttri smekkvísinni og lúnum ljóðræna blæ. Sjást alls þessa næg merki í seinni kvæðabók hans, Sólheimar (Reykjavík, 1944). Tíðum finnur hann hugrenningum sínum og tilfinningum táknrænan búning í aðlaðandi myndum úr skauti náttúrunnar; af því tagi eru kvæði eins og “Haf”, ljóðræn og litauðug lýs- ing á heillandi útsænum, og “Brim”. þrungið að djúpri hugsun og fastmeitl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.