Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 36
34
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
hug vorn til manna af þjóðflokld
vorum. Því er einu til aS svara,
aS ef vér gerum ekkert fyrir þá
menn, þá er ekki líklegt, aS vér
gerum mildS fyrir aSra. Spurn-
ingin fer þá fyrst aS eiga rétt á
sér, þegar vér höfum lireinsaS svo
til í næsta námunda viS oss, aS viS-
unandi sé. .
Islenzkur félagsskapur liefir,
eins og öllum er kunnugt, liingaS
til aS langmestu leyti veriS bund-
inn viS kirkjur vorar. Menn hafa
sýnt starfi þeirra mikla fómfýsi
og margir hverjir mikla trygS.
En oss hefir fariS eins og ' öllum
hugsandi mönnum fer, aS vér höf-
um litiS mismunandi augum á
kristindóminn, sögu hans og verk-
efni. En oss hefir hent sú ógæfa,
eins og svo marga aSra hefir hent,
aS láta skoSanamuninn verSa aS
sundrungarefni þar, sem hann
mátti ekki fyrir nokkurn mun
verSa þaS. Sá óhönduglerki hefir
enn fremur orSiS til þess, aS hin
yngri kynslóS, eSa nokkur liluti
hennar, hefir dregiS sig í hlé frá
öllu sameiginlegu starfi. Og
hverju sem um er aS kenna, þá
hefir þessi mismunur á skoSun-
um um trúaratriSi, orSiS eins
og ægilegur risi á veginum, í hvert
skifti sem til þess hefir veriS
hugsaS aS hefja nokkura sameig-
inlega starfsemi, heildinni allri
til heilla og hagsmuna. Menn-
irnir, sem verkiS áttu aS vinna,
hafa orSiS eins og engisprett-
ur í sjálfs sín augum, þegar
þeir hafa staSiSi gagnvart þessum
jötni. En óskiljanlegt er annaS,
en aS menn séu nú alment farnir
aS sjá, aS risinn er ekkert annaS
en skuggi “af hrófatildri heimsk-
unnar. ” Eisinn hefir aldrei veriS
til. ÞaS hefir aldrei neitt veriS
til, sem meS nokkurri sanngirni
mætti teljast réttmæt ástæSa fyrir
því, aS allir Islendingar ynnu ekki
sameiginlega aS þeim málum, sem
þeir hafa veriS sammála um aS
þyrfti aS vinna.
En meS því aS kirkjurnar hafa
veriS, eins og hent hefir veriS á,
öflugustu félagsskapirnir hingaS
til, þá er þaS út af fyrir sig nægi-
leg ástæSa til þess aS þær verSi
framvegis notaSar sem miSstöSv-
ar fyrir ýmsa sameiginlega starf-
semi, verSi henni komiS á meS
nokkuru afli. Verkefnin eru mjög
mörg. En aS eins skal bent á eitt
þeirra núna. Allar kirkjur vorar
hafa, aS nafninu til aS minsta
kosti, einhverja starfsemi til þess
aS létta undir meS fátækum lönd-
um vorum, sem í nauSir rata. Þetta
starf situr víst undantekningarlít-
iS á hakanum fyrir öSru. Ein
ástæSan til þess, aS lítiS verSur á-
gengt, er sú, aS kraftarnir eru
dreifSir. Nú er þaS svo, aS þaS
er í raun og veru smán fyrir þjóS-
flokk, sem svo er af guSi gerSur
sem vor, og jafn framt ekki yfir-
gripsmeiri, aS láta þaS nokkuru
sinni þurfa aS koma fyrir, aS menn
skuli vera neyddir til þess aS leita
til hins opinbera vegna fátæktar.
Þeir, sem nokkuru sinni hafa rek-
iS inn liöfuSiS á skrifstofu þá, sem
kend er viS Social Service hér í
Winnipeg, vita aS bónbjarga heim-
sóknir eru ekki skemtilegar þang-
aS. Og vafalaust er líkt á komiS