Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 49
UM FORNAN FRAMBURD Æs. 47 þeim orðum. Annað felst ekki í þeim fróðlegu dæmum. Latínsk fræði er líka liægt að draga til liðs við æ-framburðinn. í latneskri málfræði er róm- verskur framburður kendur, sem ætla má að sé sem næst því, sem Latína var fram borin, og sam- kvæmt bonum voru a, e, i, o, u, borin fram stuttu og löngu a, e, í, ó, ú hljóðum alveg eins og forn- ísl. framburði þessara hljóða er lýst í Málfræði ísl. tungu, að e einu undanteknu; “e var lokað hlj óð ’ segir Finnur, “líkist því sem i nú; é var hið dregna hljóð, sem svar- aði tih þess.” Hvers á nú e að gjalda, að það fær ekki að halda sínu latínuhljóði í forníslenzkum framburði eins og hinir stafirnir, fyrst það er úr latínustafrofi tek- ið eins og þeir? Lýsingin á fram- burði þess “sem i nú” á engar fætur til að standa á. Hún kemur í bág við Stafrofsritgerðina. 1 henni segir: “Þá hefi ek ok ritit oss íslendingum stafrof bæði ]at- ínustöfum öllum, þeim er mér þótti gegna til vórs máls vel, svá at rétt- ræðir mætti verða. ’ ’ Engin tvímæli geta leikið á því, eftir orðum rit- gerðarhöfundarins, að hann tekur e í stafrof isitt með latínuhljóði þess. Latínufræðingarnir kenna oss, að það hljóð var borið fram stutt og langt, eins og hljóðin t. d. í ensku orðunum: “net” og “made”, sem er alveg sama og í “ketti” og “vetur”, og þessum hljóðum hlýtur e og é að hafa verið fram borin í fornöld, ef Stafrofsrit- gerðina er að marka. Framburð- arkerfi prófessoranna tekur fram- burðinn, sem ritgerðin eignar e- inu, af því og festir hann rakleiðis við æ, að því er virðist til að hag- ræða þeirri fyrir fram dreymdu niðurstöðu, að æið hafi menn ekki upphaflega á Norðurlöndum. Fyr- irfram ráðnar niðurstöður hafa einatt óprýtt vísindaiðkan nor- rænna fræða, einkum síðan er Norðmenn snerust að henni. En ekki bætir brókin bolfötin að held- ur, því ‘‘ketti’’ og “vetur” eru latínuhljóð og þeim hljóðum getur æ ekki hafa verið fram borin eft- ir Stafrofsritgerðinni, því hún tók upp nýjan staf fyrir hljóðið, af því það sé ekki til í Latínu. Æ, eins og að því er kveðið á Islandi, er ekki latínuhljóð, og því hljóði var stafurinn kveðinn í fornöld, eins og að framan er lýst. Það kemur heim við Stafrofsritgerð- ina og núlegan framburð tung- unnar. Af framangreindum rökum er þá óhætt að hafna e-framburði æs og öllum hans fylgjum og hafa í staðinn 1. að æ var fram borið í fornöld eins og nú á Islandi; 2. að skakt sé það, að æ hafi verið tekið upp á Islandi, eftir að tungurnar greindust; 3. að hinar tungumar hafi glatað æ-hljóðinu fyrir e- hljóð og sú breyting hafi raskað fornu framburðar samræmi í all- mörgum orðum á Islandi. Svo mega og þeir, sem leggja stund á forníslenzk fræði við háskóla er- lendis, breyta tungutaki sínu frá því, sem áður var gengt, og lesa æið með sínu hljóði í fomritum íslenzkunnar, svo sem í Agripinu og Konungsskuggsjá o.s.frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.